Vaiana aftur á toppnum – Office Christmas Party í öðru sæti

Teiknimyndin Vaiana trónir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð, sem þýðir að jóla-gamanmyndin Office Christmas Party með Jennifer Aniston, T.J. Miller og fríðum hópi flottra leikara, þarf að láta sér lynda annað sæti listans, ný á lista. Þriðja sæti listans fellur svo í skaut ævintýramyndarinnar Fantastic Beasts and Where to Find them. 

vaina

Tvær aðrar nýjar myndir eru á listanum að þessu sinni, ævintýramyndin Warrior´s Gate kemur beint inn í 12. sætið og Embrace of the Serpent fer beint í 21. sætið.

Kíktu á listann í heild sinni hér fyrir neðan:

18 19