Fréttir

Traustatak á topplistanum


Þrátt fyrir þrjár nýjar kvikmyndir í bíó um síðustu helgi hafa Brad Pitt og félagar hans í Bullet Train enn traustatak á toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans.

Þrátt fyrir að þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir hafi komið í bíó um síðustu helgi hafa Brad Pitt og félagar hans í Bullet Train enn traustatak á toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð. Nýju myndirnar, When the Crawdads Sing, Dragon Ball: Super Hero og Easter Sunday, náðu fimmta, níunda… Lesa meira

Beast – Stundum er það alvöru skrímsli sem býr til skrjáfið


Idris Elba fer fyrir einvalaliði leikara í þessum æsispennandi trylli um föður sem, ásamt tveimur dætrum sínum á táningsaldri, lendir á flótta undan gríðarlega stóru ljóni.

Idris Elba fer fyrir einvalaliði leikara í þessum æsispennandi trylli um föður sem, ásamt tveimurdætrum sínum á táningsaldri, lendir á flótta undan gríðarlega stóru ljóni sem virðist staðráðið íþví að sanna að Savanna sé undir yfirráðum þess. Stundum er skrjáfið í runnanum í raun og veruskrímsli. Myndin verður frumsýnd á… Lesa meira

Sjö kvikmyndir eins og Where the Crawdads Sing


Sjö svipaðar kvikmyndir og Where the Crawdads Sing sem kom í bíó í vikunni.

Ráðgátan, spennutryllirinn og dramað Where the Crawdads Sing, eða Þar sem krabbarnir syngja, í lauslegri íslenskri snörun, var frumsýnd í vikunni í íslenskum bíóhúsum. Myndarinnar hefur lengi verið beðið enda er hún gerð eftir geysivinsælli samnefndri skáldsögu Delia Owens. Opinber söguþráður er þessi: Kya Clark, sem bæjarbúum í Barkley Cove… Lesa meira

Alltaf bekkjartrúðurinn


Easter Sunday, eða Páskadagur, er komin í bíó. Jo Koy er aðalleikarinn.

Jo Koy, 51 árs, aðalleikari Easter Sunday, eða Páskadags, sem komin er í bíó hér á landi, segist í samtali við New York Times alltaf hafa verið bekkjartrúðurinn í skóla. „Ef þú skoðar árbækurnar úr skólanum þá er ég alltaf bekkjartrúður, bekkjartrúður, bekkjartrúður,“ segir Koy. Brandon Wardell og Jo Koy… Lesa meira

Leigumorðingjar unnu geimverur


Aðra vikuna í röð eru leigumorðingjarnir um borð í hraðlestinni í kvikmyndinni Bullet Train vinsælastir í bíó.

Aðra vikuna í röð eru leigumorðingjarnir um borð í hraðlestinni í kvikmyndinni Bullet Train vinsælastir í bíó á Íslandi. Tæplega þrettán hundruð manns greiddu aðgangseyri á myndina, sem var um 2,3 milljónir króna um síðustu helgi. Hér má lesa umfjöllun um myndina. Brad Pitt um borð í lestinni. Nýjasta mynd… Lesa meira

Sambíóin Kringlunni loka tímabundið vegna endurbóta


Í desember verður glænýr Lúxus VIP salur vígður í Kringlunni sem verður sá allra glæsilegasti á landinu.

Sambíóin Kringlunni verða lokuð tímabundið dagana 15. ágúst til 7. október vegna endurbóta á anddyrinu og rýminu innan þess með breyttum áherslum sem eru í takt við þarfir neytenda. Þetta eru metnaðarfullar framkvæmdir sem ákveðið hefur verið að ráðast í þar sem upplifun bíógesta er höfð að leiðarljósi. Frá þessu… Lesa meira

Allir geta verið hetjur eins og Hank


Það er ekkert nýtt að teiknimyndir vilji kenna okkur eitt og annað gagnlegt.

Hundurinn Hank í klóm kattarins, eða Paws of Fury: The Legend of Hank, sem byggð er á kúrekagrínmynd Mel Brooks frá árinu 1974, hefur margvíslegan boðskap fram að færa. Eins og Movieweb bendir á þá er auðvitað ekkert nýtt að teiknimyndir vilji kenna okkur eitt og annað. En boðskapurinn sem… Lesa meira

Ag­atha Christi­e á japönskum hasar­sterum


Gagnrýnandi Fréttablaðsins segir Bullet Train hafa óumdeilt skemmtigildi.

Hrað­skreiðasta lest veraldar þeytist milli Tokyo og Kyoto sem sögu­svið þessarar súrrealísku en bráð­skemmti­legu hasar­myndar sem í upp­hafi virkar dá­lítið eins og ein­hvers konar spennu­myndar­út­gáfa af rómantísku gaman­myndinni Love Actu­ally. David Leitch, sem er þekktastur fyrir Dea­dpool 2, leik­stýrir Bul­let Train, þar sem hann teflir fram hópi leikara sem standa… Lesa meira

Með hraði á toppinn


Bullet Train brunaði á topp bíóaðsóknarlistans.

Gríntryllirinn Hraðlestin, eða Bullet Train gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með út DC League of Super-Pets sem var búin að koma sér notalega fyrir á toppinum, en hefur nú þurft frá að hverfa. 2.500 manns sáu Brad Pitt… Lesa meira

Hrollvekja? Vestri? Háðsádeila? Jebbs!


Óhætt er að segja að nýjasta mynd Jordan Peele, Nope, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi sé sú mynd sem margir bíða hvað spenntastir eftir þetta sumarið.

Óhætt er að segja að nýjasta mynd Jordan Peele, Nope, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi sé sú mynd sem margir bíða hvað spenntastir eftir þetta sumarið. Stiklur úr myndinni hafa vakið upp ýmsar spurningar, eins og t.d. er þetta vestri? Hrollvekja? Vísindaskáldsaga? Háðsádeila? Mun myndin uppfylla… Lesa meira

Allir elska ofurdýrin


Dýrin í DC League of Super-Pets áttu hug og hjörtu íslenskra bíógesta um síðustu helgi.

Ofurhetjudýrin í DC League of Super-Pets áttu hug og hjörtu íslenskra bíógesta um síðustu helgi en rúmlega tvö þúsund manns komu og sáu myndina um frumsýningarhelgina sem þýddi að myndin hreppti toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Bestu vinir í öllum heiminum. Thor: Love and Thunder, hin litríka og skemmtilega ofurhetjumynd frá… Lesa meira

Heimakær hraðpenni


Kvikmyndin Bullet Train, eða Hraðlestin í lauslegri íslenskri þýðingu, með Brad Pitt í aðalhlutverki er komin í bíó á Íslandi.

Kvikmyndin Bullet Train, eða Hraðlestin í lauslegri íslenskri þýðingu, með Brad Pitt í aðalhlutverki er komin í bíó á Íslandi. Höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, Kotaro Isaka frá Japan, er einn vinsælasti spennusagnahöfundur landsins. Gerast í borginni Fjallað er um Isaka og myndina í nýrri grein í bandaríska… Lesa meira

Dwayne Johnson hrósar Orra


Orri Huginn Ágústsson ræddi málin við stórleikarann Dwayne Johnson á dögunum.

Bandaríski stórleikarinn Dwayne Johnson, sem talar fyrir hundinn Krypto í DC League of Super-Pets, sem nú er í bíó hér á landi, hrósar Orra Hugin Ágústssyni, í nýju myndbandi þar sem þeir félagarnir rabba saman. Orri leikur Krypto í íslenskri útgáfu teiknimyndarinnar. Góðir félagar rabba saman. Myndbandið byrjar á léttu… Lesa meira

Avatar og Titanic í bíó á ný í hærri upplausn


Tvær stórmyndir hafa fengið yfirhalningu og koma aftur í bíó!

James Cameron stórmyndirnar Avatar og Titanic verða sýndar aftur í bíó í hærri upplausn og í meiri myndgæðum en áður. Samkvæmt útgáfuáætlun íslensku bíóhúsanna er von á Avatar í bíó í þessari útgáfu þann 23. september næstkomandi en Titanic kemur í bíó á Íslandi 10. febrúar 2023. Úr Avatar Þetta… Lesa meira

Grái maður Gosling fær framhald


Netflix hefur staðfest framhald á spennumyndinni the Gray Man.

Netflix hefur staðfest framhald á spennumyndinni The Gray Man með Ryan Gosling og Chris Evans í helstu hlutverkum. Auk þess eru líkur á gerð hliðarmyndar (e.spin-off).Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu frá árinu 2009 eftir Mark Greaney. Ein sú dýrasta Horft var á The Gray man, sem er á meðal… Lesa meira

Íslensku leikararnir í DC League of Super-Pets


Listi yfir alla íslenska leikara í DC League of Super-Pets.

Eins og Íslendingar hafa vanist með teiknimyndir í bíó þá er DC League of Super-Pets sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Auk þess er búið að gefa myndinni íslenska heitið: Ofurgæludýrabandalagið. En hverjir ætli hafi verið valdir til að ljá ofurdýrunum rödd sína? Orri er Krypto Fyrstan ber að… Lesa meira

Ofurvinir og engir kjölturakkar


DC League of Super-Pets er að fá fína dóma.

Nýjasta ofurhetjumynd Dwayne Johnson, sem er nota bene ekki Black Adam ( kemur í haust ), heldur DC League of Super Pets, þar sem The Rock talar fyrir ofurhundinn Krypto, besta vin Súperman hefur verið að fá fína dóma erlendis. Félagar og vinir. Krypto kallar í myndinni saman leðublökuhundinn Ace,… Lesa meira

Þór með ofurtök á toppsætinu


Þriðju vikuna í röð er ofurhetjan Þór á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.

Þriðju vikuna í röð er ofurhetjan Þór í Marvel kvikmyndinni Thor: Love and Thunder, á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Samtals eru tekjur af sýningum myndarinnar nú orðnar tæplega 47 milljónir króna. Myndin var sýnd í tólf sölum um síðustu helgi samkvæmt upplýsingum frá FRISK. Elvis, myndin um samnefndan rokkkóng, er næstvinsælust… Lesa meira

Allt væntanlegt frá Marvel til ársins 2025


Frumsýningardagar næstu Marvel mynda og sjónvarpsþátta afhjúpaðir.

Á afþreyingarráðstefnunni Comic-Con í San Diego í Kaliforníu um helgina upplýsti Kevin Feige, forstjóri framleiðslufyrirtækisins Marvel, áhorfendur um frumsýningardaga væntanlegra Marvel kvikmynda og sjónvarpsþátta, allt þar til Avengers: Secret Wars verður frumsýnd árið 2025. Fyrir þremur árum sagði forstjórinn frá því á sömu ráðstefnu að fjórði fasi Marvel heimsins myndi… Lesa meira

Svarti Pardusinn 2 með fyrstu stiklu


Marvel hefur sent frá sér fyrstu stiklu úr Black Panther: Wakanda Forever.

Marvel framleiðslufyrirtækið hefur gefið út fyrstu stiklu úr ofurhetjumyndinni sem margir bíða spenntir eftir, Black Panther: Wakanda Forever, eða Svarti Pardusinn: Wakanda að eilífu, í lauslegri íslenskri snörun. Jarðarför? Stiklan var frumsýnd í lok kynningar Marvel á Comic-Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego í Kaliforníu í gær, laugardaginn 23. Júlí. Ráðstefnan… Lesa meira

Firnasterkur Þór slæst við Skósveina


Traust tök Marvelhetjunnar Þórs í ofurhetjukvikmyndinni Thor: Love and Thunder eru áfram sterk.

Traust tök Marvelhetjunnar Þórs í ofurhetjukvikmyndinni Thor: Love and Thunder eru áfram sterk á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Kvikmyndin hefur þó nauma forystu á Skósveinana hans Gru í teiknimyndinni Minions: The Rise of Gru, en þar munar aðeins rúmri einni milljón króna í greiddum aðgangseyri. Hetjur. Top… Lesa meira

Tónlist Hildar í nýjustu mynd David O. Russell


Hildur Guðnadóttir mun sjá um tónlistina í nýjustu mynd David O. Russell.

Kvikmyndatónskáldið og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir sér um tónlistina í nýjustu mynd David O. Russell, Amsterdam. Frá þessu er greint á Wikipediu síðu Amsterdam. Jafnframt kemur þetta fram á Wikipediu síðu Hildar. Vinir skála. Russell hefur fimm sinnum verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, en hann er þekktur fyrir kvikmyndirnar Joy, American Hustle… Lesa meira

Thor og öskrandi geitur á tekjutrippi


Thor: Love and Thunder er vinsælasta kvikmynd heims um þessar mundir.

Thor: Love and Thunder er vinsælasta kvikmynd heims um þessar mundir og situr hún meðal annars á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eins og við höfum áður sagt frá hér á síðunni. Samkvæmt Forbes þá virðast tekjur myndarinnar ætla að verða um 187 milljónir bandaríkjadala í Bandaríkjunum vegna sýninga fyrstu vikunnar, eða… Lesa meira

Skelfilegt viðtal verður kvikmynd


Verður Hugh Grant Andrés prins?

Skelfilegt Newsnight viðtal hertogans af York fær nú framhaldslíf sem kvikmynd með Hugh Grant í hlutverki hertogans, þ.e. Andrés prins. Hugh Grant með vindil. Myndin á að heita Scoop og byggir á samnefndri bók eftir Sam McAlister, BBC framleiðandans sem fékk Andrés til að koma í viðtal til að ræða… Lesa meira

Þrumugóð helgi


Þrumuguðinn Þór þaut alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans.

Þrumuguðinn Þór í Marvel ofurhetjumyndinni Thor: Love and Thunder þaut alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi, rétt eins og hann gerði í Bandaríkjunum og í fleiri löndum. Skrautlegt ofurpar. Tekjur myndarinnar, sem er með Chris Hemsworth í titilhlutverkinu, námu tæpum fjórtán milljónum króna og hvorki fleiri né… Lesa meira

Teller ræðir framhald Top Gun: Maverick


Byrjað er að ræða framhald á Top Gun: Maverick.

Í kjölfar gríðarlegra vinsælda Top Gun: Maverick í bíó um allan heim, þar á meðal hér á landi, þar sem myndin er enn í sýningum, þá hefur einn aðalleikarinn ljóstrað því upp að hann "eigi í samtölum" um framhaldsmynd. Frá þessu er greint í vefritinu Deadline. Miles Teller í Top… Lesa meira

Gru og skósveinarnir græja toppsætið


Þegar hver stórmyndin á fætur annarri er frumsýnd er hætt við því að slagurinn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans verði harður.

Þegar hver stórmyndin á fætur annarri er frumsýnd er hætt við því að slagurinn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans verði harður. Í síðustu viku var Elvis eins og kóngur í ríki sínu á toppi listans en nú hafa Skósveinarnir í myndinni Skósveinarnir: Gru rís upp hrint Elvis niður í annað sætið.… Lesa meira

Leituðu að Thor um allan heim


Framleiðendur leituðu um allan heim að Thor og fundu loks Chris Hemsworth.

Kevin Feige framleiðandi Thor: Love and Thunder sem frumsýnd verður í íslenskum bíóum á morgun miðvikudag, segir í myndbandi sem birt er neðst í fréttinni að leitað hafi verið um allan heim að rétta leikaranum í hlutverk ofurhetjunnar. Eftir þrotlausa leit bar hún loks árangur þegar Ástralinn Chris Hemsworth fannst.… Lesa meira

Kraftmestu skósveinar til þessa


Skósveinarnir: Gru rís upp, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í breska dagblaðinu The Telegraph í dag.

Teiknimyndin Minions: The Rise of Gru, eða Skósveinarnir: Gru rís upp, eins og myndin heitir í íslenskri þýðingu, og komin er í bíó hér á landi, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í breska dagblaðinu The Telegraph í dag. Segir gagnrýnandi blaðsins, Robbie Collin, að myndin sé sú kraftmesta til… Lesa meira

Verðlaunuð í Transilvaníu


Berdreymi, hlaut verðlaun um síðustu helgi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Transilvaníu í Rúmeníu.

Kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Berdreymi, hlaut verðlaun um síðustu helgi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Transilvaníu í Rúmeníu. Verðlaunin voru þau fjórðu á stuttum tíma sem kvikmyndin fær en á síðustu dögum hefur hún einnig fengið verðlaun á hátíðum í Slóveníu, Mexíkó og Ítalíu. Í tilkynningu frá framleiðanda myndarinnar segir að… Lesa meira