Fréttir

Verðum að vinna í hárgreiðslunni


Leikstjórinn Mike Newell, sem mun leikstýra myndinni Reykjavik, sem fjallar um leiðtogafund þeirra Mikhail Gorbachev leiðtoga Sovétríkjanna, og Ronald Reagan forseta Bandaríkjanna, í Höfða í Reykjavík árið 1986, býst við að byrja að vinna með aðalleikurunum Cristoph Waltz og Michael Douglas seint í desember nk. eða snemma á næsta ári. Douglas leikur Reagan,…

Leikstjórinn Mike Newell, sem mun leikstýra myndinni Reykjavik, sem fjallar um leiðtogafund þeirra Mikhail Gorbachev leiðtoga Sovétríkjanna, og Ronald Reagan forseta Bandaríkjanna, í Höfða í Reykjavík árið 1986, býst við að byrja að vinna með aðalleikurunum Cristoph Waltz og Michael Douglas seint í desember nk. eða snemma á næsta ári. Douglas leikur Reagan,… Lesa meira

Paranormal Activity 5 á leiðinni


Í kjölfar velgengni hryllingsmyndarinnar Paranormal Activity 4 nú í haust, þá hafa framleiðendur ákveðið að búa til fimmtu myndina í seríunni, Paranormal Activity 5. Fleira er ekki vitað að svo stöddu, nema að frumsýning er áætluð 25. október á næsta ári,  á Halloween. Til dæmis er ekki vitað ennþá hvort…

Í kjölfar velgengni hryllingsmyndarinnar Paranormal Activity 4 nú í haust, þá hafa framleiðendur ákveðið að búa til fimmtu myndina í seríunni, Paranormal Activity 5. Fleira er ekki vitað að svo stöddu, nema að frumsýning er áætluð 25. október á næsta ári,  á Halloween. Til dæmis er ekki vitað ennþá hvort… Lesa meira

Hemsworth vill leika í Star Wars


Chris Hemsworth langar að leika í nýju Star Wars-myndunum sem eru væntanlegar á næstu árum. Hann ólst upp við að horfa á gömlu myndirnar og væri meira en til í að taka þátt í gerð Episode VII, VIII og IX. „Ég elska þessar myndir. Þær áttu stóran þátt í að…

Chris Hemsworth langar að leika í nýju Star Wars-myndunum sem eru væntanlegar á næstu árum. Hann ólst upp við að horfa á gömlu myndirnar og væri meira en til í að taka þátt í gerð Episode VII, VIII og IX. "Ég elska þessar myndir. Þær áttu stóran þátt í að… Lesa meira

Sæskrýmsli ræðst á börn – Stikla


Ný stikla er komin út fyrir suður kóresku hryllingsmyndina The Host 2, en fyrri myndin kom út árið 2006. Í myndinni kemur fyrir stökkbreytt ófrýnilegt sæskrýmsli,  sem ættað er úr geislavirkum sjó við strendur Asíu. Það klifrar upp úr sjónum og ræðst á börn. Skoðið stikluna hér að neðan: Eins…

Ný stikla er komin út fyrir suður kóresku hryllingsmyndina The Host 2, en fyrri myndin kom út árið 2006. Í myndinni kemur fyrir stökkbreytt ófrýnilegt sæskrýmsli,  sem ættað er úr geislavirkum sjó við strendur Asíu. Það klifrar upp úr sjónum og ræðst á börn. Skoðið stikluna hér að neðan: Eins… Lesa meira

Ráðnir handritshöfundar Star Wars 8 og 9


Nýlega sögðum við frá því að búið væri að ráða Óskarsverðlaunahafann Michael Arndt til að skrifa handrit að næstu Star Wars mynd, þeirri sjöundu í röðinni, en sem kunnugt er keypti Disney Lucasfilm nú í haust og þar með réttinn að Star Wars. Fréttasíðan The Hollywood Reporter fullyrðir nú að…

Nýlega sögðum við frá því að búið væri að ráða Óskarsverðlaunahafann Michael Arndt til að skrifa handrit að næstu Star Wars mynd, þeirri sjöundu í röðinni, en sem kunnugt er keypti Disney Lucasfilm nú í haust og þar með réttinn að Star Wars. Fréttasíðan The Hollywood Reporter fullyrðir nú að… Lesa meira

Geggjuð Man of Steel stikla á undan Hobbit


Zack Snyder, leikstjóri Superman myndarinnar Man of Steel, sem væntanleg er næsta sumar, staðfesti í samtali við MTV sjónvarpsstöðina að stikla fyrir Man of Steel verði sýnd á undan sýningu Hobbitans, en myndin The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd þann 14. desember nk. „Ég get ekki beðið eftir að…

Zack Snyder, leikstjóri Superman myndarinnar Man of Steel, sem væntanleg er næsta sumar, staðfesti í samtali við MTV sjónvarpsstöðina að stikla fyrir Man of Steel verði sýnd á undan sýningu Hobbitans, en myndin The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd þann 14. desember nk. "Ég get ekki beðið eftir að… Lesa meira

Freaks – stikla og nýtt plakat


Eins og við sögðum frá í gær þá mun Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður með meiru, standa við sýningarvélina í Bíó Paradís á sunnudag og sýna m.a. myndina Freaks eftir Tod Browning. Sýningin er hluti af kvikmyndaklúbbnum Svartir sunnudagar. Leikstjóri Freaks, Tod Browning, var gerður útlægur úr Hollywood eftir að hann gerði myndina, sem…

Eins og við sögðum frá í gær þá mun Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður með meiru, standa við sýningarvélina í Bíó Paradís á sunnudag og sýna m.a. myndina Freaks eftir Tod Browning. Sýningin er hluti af kvikmyndaklúbbnum Svartir sunnudagar. Leikstjóri Freaks, Tod Browning, var gerður útlægur úr Hollywood eftir að hann gerði myndina, sem… Lesa meira

770 þúsund manns í bíó


Japanska teiknimyndin Evangelion Shin Gekijoban Q, eða bara Eva Q, eins og myndin er kölluð heima fyrir, var gríðarlega vel sótt í Japan um síðustu helgi, en 770 þúsund manns komu að sjá myndina á laugardag og sunnudag, en myndin var sýnd á 224 bíótjöldum. Þetta er aðsóknarmesta mynd í…

Japanska teiknimyndin Evangelion Shin Gekijoban Q, eða bara Eva Q, eins og myndin er kölluð heima fyrir, var gríðarlega vel sótt í Japan um síðustu helgi, en 770 þúsund manns komu að sjá myndina á laugardag og sunnudag, en myndin var sýnd á 224 bíótjöldum. Þetta er aðsóknarmesta mynd í… Lesa meira

Logandi plakat fyrir Hungurleika


Fyrsta kitlið fyrir Hunger Games 2, The Hunger Games: Catching Fire, er komið út, en um er að ræða lifandi plakat þar sem segir m.a.: Every Revolution Begins With a Spark, eða  Sérhver bylting hefst með neista. Leikstjóri myndarinnar er Francis Lawrence og aðalhlutverk leika þau Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson,…

Fyrsta kitlið fyrir Hunger Games 2, The Hunger Games: Catching Fire, er komið út, en um er að ræða lifandi plakat þar sem segir m.a.: Every Revolution Begins With a Spark, eða  Sérhver bylting hefst með neista. Leikstjóri myndarinnar er Francis Lawrence og aðalhlutverk leika þau Jennifer Lawrence, Josh Hutcherson,… Lesa meira

Jackie Chan hættur


Jackie Chan hefur staðfest að Chinese Zodiac verði síðasta hasarmyndin hans. Í staðinn ætlar hann að einbeita sér að dramatískum hlutverkum. Hinn 58 ára Chan hóf feril sinn sem áhættuleikari í hasarmyndum og er þekktur fyrir að leika sjálfur í öllum áhættuatriðum sínum. „Ég er ekki ungur lengur. Ég er…

Jackie Chan hefur staðfest að Chinese Zodiac verði síðasta hasarmyndin hans. Í staðinn ætlar hann að einbeita sér að dramatískum hlutverkum. Hinn 58 ára Chan hóf feril sinn sem áhættuleikari í hasarmyndum og er þekktur fyrir að leika sjálfur í öllum áhættuatriðum sínum. "Ég er ekki ungur lengur. Ég er… Lesa meira

Teenage Mutant Ninja Turtles verður frábær


Kevin Eastman, annar af höfundum Teenage Mutant Ninja Turtles, hefur líkt væntanlegri mynd um  skjaldbökurnar við The Avengers, The Raid og The Rise of the Planet of the Apes. Framleiðandinn Michael Bay seinkaði nýverið frumsýningu nýrrar útgáfu af  Teenage Mutant Ninja Turtles til ársins 2014 því enn er verið að…

Kevin Eastman, annar af höfundum Teenage Mutant Ninja Turtles, hefur líkt væntanlegri mynd um  skjaldbökurnar við The Avengers, The Raid og The Rise of the Planet of the Apes. Framleiðandinn Michael Bay seinkaði nýverið frumsýningu nýrrar útgáfu af  Teenage Mutant Ninja Turtles til ársins 2014 því enn er verið að… Lesa meira

Frík í boði Páls Óskars


Poppstjarnan og kvikmyndaáhugamaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson mun halda sérstakt Tod Browning kvöld á næsta sunnudag, þann 25. nóvember nk. í Bíó Paradís. Sýningin er hluti af kvikmyndaklúbbnum Svartir sunnudagar, en að því er fram kemur í tilkynningu frá Bíó Paradís þá hafa Svartir sunnudagar í Bíó Paradís slegið í gegn og…

Poppstjarnan og kvikmyndaáhugamaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson mun halda sérstakt Tod Browning kvöld á næsta sunnudag, þann 25. nóvember nk. í Bíó Paradís. Sýningin er hluti af kvikmyndaklúbbnum Svartir sunnudagar, en að því er fram kemur í tilkynningu frá Bíó Paradís þá hafa Svartir sunnudagar í Bíó Paradís slegið í gegn og… Lesa meira

Stelpan í Marfa valin best í Róm


Leikstjórinn Larry Clark, sem frægur er fyrir myndirnar Kids og Bully, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Róm á Ítalíu um síðustu helgi, The Golden Marcus Aurelius prize, fyrir mynd sína Marfa Girl. Marfa Girl gerist í Texas í Bandaríkjunum nálægt landamærunum að Mexíkó. Í bænum býr spænskumælandi fólk, hvítar verkamannafjölskyldur og hippa -listamenn.…

Leikstjórinn Larry Clark, sem frægur er fyrir myndirnar Kids og Bully, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Róm á Ítalíu um síðustu helgi, The Golden Marcus Aurelius prize, fyrir mynd sína Marfa Girl. Marfa Girl gerist í Texas í Bandaríkjunum nálægt landamærunum að Mexíkó. Í bænum býr spænskumælandi fólk, hvítar verkamannafjölskyldur og hippa -listamenn.… Lesa meira

Hopp og hí í This is 40


Kvikmyndir.is hefur sagt allnokkrar fréttir af gamanleikaranum Paul Rudd síðustu daga. Fyrst var frétt af leikriti sem hann leikur í þar sem áhorfandi kastaði upp ofaní hljómsveitargryfjuna. Þá var frétt um bandaríska útgáfu Á annan veg, en þar leikur Rudd annað aðalhlutverkið, og þá má geta þess að við sýndum…

Kvikmyndir.is hefur sagt allnokkrar fréttir af gamanleikaranum Paul Rudd síðustu daga. Fyrst var frétt af leikriti sem hann leikur í þar sem áhorfandi kastaði upp ofaní hljómsveitargryfjuna. Þá var frétt um bandaríska útgáfu Á annan veg, en þar leikur Rudd annað aðalhlutverkið, og þá má geta þess að við sýndum… Lesa meira

Glee stjarna kúgar samnemendur


Krakkarnir í Glee sjónvarpsþáttunum vinsælu eru óðum að verða meira áberandi í Hollywood, og nú er komið nýtt plakat fyrir nýjustu bíómynd Chris Colfer, sem er ein aðalstjarnan í Glee þáttunum. Fyrir þá sem ekki vita þá fjalla Glee þættirnir um söng- og leiklistarklúbb í framhaldsskóla í Bandaríkjunum.   Myndin…

Krakkarnir í Glee sjónvarpsþáttunum vinsælu eru óðum að verða meira áberandi í Hollywood, og nú er komið nýtt plakat fyrir nýjustu bíómynd Chris Colfer, sem er ein aðalstjarnan í Glee þáttunum. Fyrir þá sem ekki vita þá fjalla Glee þættirnir um söng- og leiklistarklúbb í framhaldsskóla í Bandaríkjunum.   Myndin… Lesa meira

Tökur hafnar á Málmhaus


Tökur eru hafnar á myndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar, að því er fram kemur í Fréttablaðinu. Upptökur fara víða fram, meðal annars í Reykjavík, undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi, Kjalarnesi, Selfossi og á Hellisheiði. Í blaðinu segir að mikið sé lagt í að gera myndina sem flottasta og hefur glæsilegt…

Tökur eru hafnar á myndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar, að því er fram kemur í Fréttablaðinu. Upptökur fara víða fram, meðal annars í Reykjavík, undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi, Kjalarnesi, Selfossi og á Hellisheiði. Í blaðinu segir að mikið sé lagt í að gera myndina sem flottasta og hefur glæsilegt… Lesa meira

Enginn Gillz


Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greindi frá því í gær að framleiðslufyrirtækið Stórveldið hefði ákveðið að fresta frumsýningu bíómyndarinnar Lífsleikni Gillz, um óákveðinn tíma, en frumsýna átti myndina á föstudaginn. Sjáðu stikluna úr myndinni hér: Á vefsíðunni er haft eftir Sigmari Vilhjálmssyni, sem er einn af eigendum Stórveldisins, að málaferlum, sem Egill Einarsson…

Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greindi frá því í gær að framleiðslufyrirtækið Stórveldið hefði ákveðið að fresta frumsýningu bíómyndarinnar Lífsleikni Gillz, um óákveðinn tíma, en frumsýna átti myndina á föstudaginn. Sjáðu stikluna úr myndinni hér: Á vefsíðunni er haft eftir Sigmari Vilhjálmssyni, sem er einn af eigendum Stórveldisins, að málaferlum, sem Egill Einarsson… Lesa meira

Ryan Gosling laminn í klessu


Ryan Gosling er heldur betur krambúleraður á nýju kynningarplakati  Only God Forgives. Hann lítur út fyrir að hafa lent í heljarinnar barsmíðum. Myndin fjallar um Julian (Gosling) sem rekur Thai-box klúbb sem yfirskyn fyrir eiturlyfjasmygl fjölskyldu sinnar. Móðir hans Jenna (Kristin Scott Thomas) neyðir hann til að finna og drepa…

Ryan Gosling er heldur betur krambúleraður á nýju kynningarplakati  Only God Forgives. Hann lítur út fyrir að hafa lent í heljarinnar barsmíðum. Myndin fjallar um Julian (Gosling) sem rekur Thai-box klúbb sem yfirskyn fyrir eiturlyfjasmygl fjölskyldu sinnar. Móðir hans Jenna (Kristin Scott Thomas) neyðir hann til að finna og drepa… Lesa meira

Frumsýning – The Possession


Sambóióin frumsýna hrollvekjuna The Possession á föstudaginn næsta, þann 23. nóvember. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að The Possession sé æsispennandi mynd um unga stúlku sem verður andsetin eftir að hún opnar fornt og dularfullt skrín sem reynist vera dvalarstaður ills anda. Myndin er framleidd af Sam Raimi, sem gerði…

Sambóióin frumsýna hrollvekjuna The Possession á föstudaginn næsta, þann 23. nóvember. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að The Possession sé æsispennandi mynd um unga stúlku sem verður andsetin eftir að hún opnar fornt og dularfullt skrín sem reynist vera dvalarstaður ills anda. Myndin er framleidd af Sam Raimi, sem gerði… Lesa meira

Matt Damon flottur í Elysium


Framleiðandinn Sony hefur sent frá sér nýja ljósmynd af Matt Damon með risastóra byssu í framtíðartryllinum Elysium. Leikstjóri er Neill Blomkamp, sá hinn sami og sendi frá sér frumsmíðina District 9 fyrir þremur árum við mjög góðar undirtektir. Mikil eftirvænting ríkir eftir þessari næstu mynd hans, sem er væntanleg sumarið…

Framleiðandinn Sony hefur sent frá sér nýja ljósmynd af Matt Damon með risastóra byssu í framtíðartryllinum Elysium. Leikstjóri er Neill Blomkamp, sá hinn sami og sendi frá sér frumsmíðina District 9 fyrir þremur árum við mjög góðar undirtektir. Mikil eftirvænting ríkir eftir þessari næstu mynd hans, sem er væntanleg sumarið… Lesa meira

Bridesmaids stjarna mætt aftur – Stikla


Paul Feig, leikstjóri hinnar geysivinsælu gamanmyndar Bridesmaids frá því í fyrra, er mættur aftur með nýja mynd, The Heat. Með honum er leikkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í Bridesmaids, Melissa McCarthy. Í The Heat leikur McCarthy hrjúfa og fyrirferðamikla löggu í Boston og við hlið hennar er Sandra Bullock,…

Paul Feig, leikstjóri hinnar geysivinsælu gamanmyndar Bridesmaids frá því í fyrra, er mættur aftur með nýja mynd, The Heat. Með honum er leikkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í Bridesmaids, Melissa McCarthy. Í The Heat leikur McCarthy hrjúfa og fyrirferðamikla löggu í Boston og við hlið hennar er Sandra Bullock,… Lesa meira

Hugljúft samband á toppnum


Hin hugljúfa franska mynd sem sló óvænt í gegn á Íslandi fyrr á þessu ári, Intouchables, heldur toppsæti íslenska DVD listans, aðra vikuna í röð. Í humátt á eftir henni á listanum eru þrjár nýjar myndir, Ísöld 4, The Amazing Spider-Man og Madagascar 3. Fyrrum toppmynd listans, íslenska spennumyndin Borgríki…

Hin hugljúfa franska mynd sem sló óvænt í gegn á Íslandi fyrr á þessu ári, Intouchables, heldur toppsæti íslenska DVD listans, aðra vikuna í röð. Í humátt á eftir henni á listanum eru þrjár nýjar myndir, Ísöld 4, The Amazing Spider-Man og Madagascar 3. Fyrrum toppmynd listans, íslenska spennumyndin Borgríki… Lesa meira

Twilight töfrar Íslendinga upp úr skónum


The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 átti hug og hjörtu íslenskra bíógesta, rétt eins og í Bandaríkjunum, nú um helgina. Myndin er ný á lista og fer beint í efsta sæti á íslenska aðsóknarlistanum með rúmar 6,4 milljónir króna í tekjur. Næst á eftir henni kemur nýjasta James Bond…

The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 átti hug og hjörtu íslenskra bíógesta, rétt eins og í Bandaríkjunum, nú um helgina. Myndin er ný á lista og fer beint í efsta sæti á íslenska aðsóknarlistanum með rúmar 6,4 milljónir króna í tekjur. Næst á eftir henni kemur nýjasta James Bond… Lesa meira

Kínversk krossferð Cage og Christensen


Leit er hafin að réttum tökustöðum í Kína fyrir Nicolas Cage myndina Outcast, en með honum í myndinni leikur Hayden Christensen, sem lék Anakin Skywalker í nýju Star Wars myndunum. Leikstjóri verður Nick Powell, en myndin er hans fyrsta alvöru leikstjórnarverkefni. Myndin sem er kínversk meðframleiðsla, kemur samtímis í bíó…

Leit er hafin að réttum tökustöðum í Kína fyrir Nicolas Cage myndina Outcast, en með honum í myndinni leikur Hayden Christensen, sem lék Anakin Skywalker í nýju Star Wars myndunum. Leikstjóri verður Nick Powell, en myndin er hans fyrsta alvöru leikstjórnarverkefni. Myndin sem er kínversk meðframleiðsla, kemur samtímis í bíó… Lesa meira

Stjörnufans í 43 – Red Band stikla


Komið er út nýtt svokallað Red Band sýnishorn úr léttklikkuðu Farrelly gamanmyndinni Movie 43, en myndin er stútfull af frægum leikurum. Á meðal leikara eru: Elizabeth Banks, Kristen Bell, Halle Berry, Leslie Bibb, Kate Bosworth, Gerard Butler, Bobby Cannavale, Kieran Culkin, Josh Duhamel, Anna Faris, Richard Gere, John Hodgman, Terrence Howard,…

Komið er út nýtt svokallað Red Band sýnishorn úr léttklikkuðu Farrelly gamanmyndinni Movie 43, en myndin er stútfull af frægum leikurum. Á meðal leikara eru: Elizabeth Banks, Kristen Bell, Halle Berry, Leslie Bibb, Kate Bosworth, Gerard Butler, Bobby Cannavale, Kieran Culkin, Josh Duhamel, Anna Faris, Richard Gere, John Hodgman, Terrence Howard,… Lesa meira

Afinn verður bíómynd


Gera á kvikmynd eftir leikritinu Afanum eftir Bjarna Hauk Þórsson. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag og þar er jafnframt haft eftir Sigurði Sigurjónssyni, sem leikið hefur afann á sviði, að hann muni leika afann í bíómyndinni. „Ég mun fá að leika afann minn áfram í þessari mynd. Ég kann…

Gera á kvikmynd eftir leikritinu Afanum eftir Bjarna Hauk Þórsson. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag og þar er jafnframt haft eftir Sigurði Sigurjónssyni, sem leikið hefur afann á sviði, að hann muni leika afann í bíómyndinni. "Ég mun fá að leika afann minn áfram í þessari mynd. Ég kann… Lesa meira

Cage duglegur að borga skuldir


Kvikmyndaleikarinn Nicolas Cage er með mörg járn í eldinum þessa dagana, enda ekki vanþörf á þar sem leikarinn hefur undanfarin ár verið að reyna að koma sér úr skuldafeni, en hann skuldar bandarískum yfirvöldum umtalsverðar fjárhæðir í vangoldna skatta.  Nýjasta skuldin sem honum var gert að greiða kom til í…

Kvikmyndaleikarinn Nicolas Cage er með mörg járn í eldinum þessa dagana, enda ekki vanþörf á þar sem leikarinn hefur undanfarin ár verið að reyna að koma sér úr skuldafeni, en hann skuldar bandarískum yfirvöldum umtalsverðar fjárhæðir í vangoldna skatta.  Nýjasta skuldin sem honum var gert að greiða kom til í… Lesa meira

Twilight tryllir Bandaríkjamenn


The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 var gríðarlega vel sótt í Bandaríkjunum um helgina og þénaði samkvæmt bráðabirgðatölum 141,3 milljónir Bandaríkjadala, sem dugði þó ekki til að slá út aðsókn á aðrar eldri myndir í seríunni. Skyfall, nýja James Bond myndin, átti líka góða helgi og Lincoln, nýja Steven…

The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 var gríðarlega vel sótt í Bandaríkjunum um helgina og þénaði samkvæmt bráðabirgðatölum 141,3 milljónir Bandaríkjadala, sem dugði þó ekki til að slá út aðsókn á aðrar eldri myndir í seríunni. Skyfall, nýja James Bond myndin, átti líka góða helgi og Lincoln, nýja Steven… Lesa meira

Tarantino vill hætta á réttum tíma


Quentin Tarantino ætlar að hætta að leikstýra áður en hann verður orðinn of gamall. „Ég vil ekki verða gamall kvikmyndagerðarmaður. Ég vil hætta á ákveðnum tímapunkti. Leikstjórar verða ekki betri með aldrinum. Oftast eru fjórar síðustu myndirnar á ferli þeirra þær verstu,“ sagði hinn 49 ára Tarantino við Playboy. „Kvikmyndirnar sem…

Quentin Tarantino ætlar að hætta að leikstýra áður en hann verður orðinn of gamall. "Ég vil ekki verða gamall kvikmyndagerðarmaður. Ég vil hætta á ákveðnum tímapunkti. Leikstjórar verða ekki betri með aldrinum. Oftast eru fjórar síðustu myndirnar á ferli þeirra þær verstu," sagði hinn 49 ára Tarantino við Playboy. "Kvikmyndirnar sem… Lesa meira

Orðrómur um Green Lantern 2 er „kjaftæði“


Handritshöfundurinn Marc Guggenheim hefur vísað til föðurhúsanna orðrómi um að  Green Lantern 2 sé í undirbúningi. Guggenheim var sagður einn þeirra höfunda sem væru að semja handritið að framhaldsmyndinni en hann segir þessar sögusagnir „algjört kjaftæði“ í svarpósti sem hann sendi Comicbook.com. Leikaraliðið úr fyrstu myndinni, þar á meðal Ryan…

Handritshöfundurinn Marc Guggenheim hefur vísað til föðurhúsanna orðrómi um að  Green Lantern 2 sé í undirbúningi. Guggenheim var sagður einn þeirra höfunda sem væru að semja handritið að framhaldsmyndinni en hann segir þessar sögusagnir "algjört kjaftæði" í svarpósti sem hann sendi Comicbook.com. Leikaraliðið úr fyrstu myndinni, þar á meðal Ryan… Lesa meira