Sylvester Stallone gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi í nýjustu kvikmynd sinni Rambo: Last Blood, en þetta er fimmta kvikmyndin um harðnaglann Rambo, sem hefur lumbrað á vondu fólk víða um heiminn í gegnum tíðina. Hann tekur nú mexíkóskt dópgengi til bæna.…
Sylvester Stallone gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi í nýjustu kvikmynd sinni Rambo: Last Blood, en þetta er fimmta kvikmyndin um harðnaglann Rambo, sem hefur lumbrað á vondu fólk víða um heiminn í gegnum tíðina. Hann tekur nú mexíkóskt dópgengi til bæna.… Lesa meira
Fréttir
Kanarí valin fyndnasta íslenska kvikmyndin
Heimildarmyndin Kanarí eftir þær Magneu B. Valdimarsdóttir og Mörtu Sigríði Pétursdóttir var valin fyndnasta kvikmyndin á nýafstaðinni Gamanmyndahátíð, eða Iceland Comedy Festival, sem haldin er árlega á Flateyri. Kanarí fjallar um þá einstöku íslensku menningu sem hefur tekið sér bólfestu á Kanarí, eins og segir í tilkynningu frá hátíðinni. Í…
Heimildarmyndin Kanarí eftir þær Magneu B. Valdimarsdóttir og Mörtu Sigríði Pétursdóttir var valin fyndnasta kvikmyndin á nýafstaðinni Gamanmyndahátíð, eða Iceland Comedy Festival, sem haldin er árlega á Flateyri. Kanarí fjallar um þá einstöku íslensku menningu sem hefur tekið sér bólfestu á Kanarí, eins og segir í tilkynningu frá hátíðinni. Þar… Lesa meira
Ad Astra rýkur upp aðsóknarlistana
Geimtryllirinn Ad Astra, með Brad Pitt í aðalhlutverki, fer af stað með hvelli innan og utan Bandaríkjanna, en kvikmyndin varð hlutskörpust í miðasölu helgarinnar á alþjóðamarkaði, með 26 milljónir dala í tekjur í 44 löndum. Samtals voru tekjur myndarinnar, alþjóðlega og í Bandaríkjunum, um helgina, 45,2 milljónir dala, en í…
Geimtryllirinn Ad Astra, með Brad Pitt í aðalhlutverki, fer af stað með hvelli innan og utan Bandaríkjanna, en kvikmyndin varð hlutskörpust í miðasölu helgarinnar á alþjóðamarkaði, með 26 milljónir dala í tekjur í 44 löndum. Samtals voru tekjur myndarinnar, alþjóðlega og í Bandaríkjunum, um helgina, 45,2 milljónir dala, en í… Lesa meira
Robbie gerir mynd um banvænan hrekk
Samkvæmt kvikmyndavefnum Deadline þá ætlar framleiðslufyrirtæki Suicide Squad leikkonunnar Margot Robbie, LuckyChap Entertainment, í félagi við New Line Cinema kvikmyndafyrirtækið, að gera kvikmynd eftir verðlaunastuttmyndinni Fool´s Day, eftir Code Blue Snider. Robbie hyggst framleiða myndina og leika aukahlutverk. Snider mun leikstýra verkinu sem fjallar um krakka í fjórða bekk í…
Samkvæmt kvikmyndavefnum Deadline þá ætlar framleiðslufyrirtæki Suicide Squad leikkonunnar Margot Robbie, LuckyChap Entertainment, í félagi við New Line Cinema kvikmyndafyrirtækið, að gera kvikmynd eftir verðlaunastuttmyndinni Fool´s Day, eftir Code Blue Snider. Robbie hyggst framleiða myndina og leika aukahlutverk. Robbie með marglitt hár í Suicide Squad. Snider mun leikstýra verkinu sem… Lesa meira
Fáðu borgað fyrir að horfa á hrollvekjur
Halloween, eða hrekkjavökuhátíðin er á næsta leiti, eða í lok október nk. Ef þú vilt gera sem allra mest úr hátíðinni og horfa til dæmis á eitthvað af hrollvekjum, þá er möguleiki á að þú getir fengið borgað fyrir það allt saman, þ.e. ef þú býrð í Bandaríkjunum, eða ert…
Halloween, eða hrekkjavökuhátíðin er á næsta leiti, eða í lok október nk. Ef þú vilt gera sem allra mest úr hátíðinni og horfa til dæmis á eitthvað af hrollvekjum, þá er möguleiki á að þú getir fengið borgað fyrir það allt saman, þ.e. ef þú býrð í Bandaríkjunum, eða ert… Lesa meira
Spá Joker metaðsókn
Nýjasta mynd Hangover leikstjórans Todd Phillips, Joker, er líkleg til að fá metaðsókn þegar hún verður frumsýnd í október nk., samkvæmt fyrstu aðsóknarspám ( e. Treacking ). Frá þessu segir á vef The Hollywood Reporter. Þessi upprunasaga erkióvinar Batman, frá Warner Bros, með Joaquin Phoenix í titilhlutverkinu, stefnir í heildartekjur…
Nýjasta mynd Hangover leikstjórans Todd Phillips, Joker, er líkleg til að fá metaðsókn þegar hún verður frumsýnd í október nk., samkvæmt fyrstu aðsóknarspám ( e. Treacking ). Frá þessu segir á vef The Hollywood Reporter. Phoenix alvarlegur á svip. Þessi upprunasaga erkióvinar Batman, frá Warner Bros, með Joaquin Phoenix í… Lesa meira
Svik og prettir súludansara í Stjörnubíói
Hustlers er nú komin í kvikmyndahús borgarinnar, en þar gefst áhorfendum færi á að fylgjast með svikum og prettum strípidansmeyja í New York fyrr á þessari öld. Þóroddur Bjarnason, frá Kvikmyndir.is, heimsótti Heiðar Sumarliðason í hljóðver X977 og ræddu þeir myndina frá ýmsum hliðum. Svo skemmtilega vildi til að þeir…
Hustlers er nú komin í kvikmyndahús borgarinnar, en þar gefst áhorfendum færi á að fylgjast með svikum og prettum strípidansmeyja í New York fyrr á þessari öld. Tveir svikahrappar. Jennifer Lopez og Constance Wu Þóroddur Bjarnason, frá Kvikmyndir.is, heimsótti Heiðar Sumarliðason í hljóðver X977 og ræddu þeir myndina frá ýmsum… Lesa meira
Trúðalæti á toppnum
Íslendingar hafa lengi verið hrifnir af hrollvekjum, sem sýnir sig best í því að It Chapter Two er núna aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin fjallar um hinn miður geðslega trúð Pennywise, sem hrellir börnin í Derry, en lúðafélagið kemur til hjálpar eins og í fyrri myndinni.…
Íslendingar hafa lengi verið hrifnir af hrollvekjum, sem sýnir sig best í því að It Chapter Two er núna aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin fjallar um hinn miður geðslega trúð Pennywise, sem hrellir börnin í Derry, en lúðafélagið kemur til hjálpar eins og í fyrri myndinni.… Lesa meira
Goðin lifna við á fyrstu plakötum úr Goðheimum
Fyrstu plakötin af persónum úr ævintýramyndinni Goðheimum eru komin út, sem og nýtt plakat myndarinnar sjálfrar og íslensk kitla. Myndin byggist á sögum norrænnar goðafræði og túlkunum danska myndasagnahöfundarins Peters Madsen á þeim í bókasyrpunni Goðheimum sem ætti að vera mörgum Íslendingum að góðu kunn. Kvikmyndin verður frumsýnd 10. október…
Fyrstu plakötin af persónum úr ævintýramyndinni Goðheimum eru komin út, sem og nýtt plakat myndarinnar sjálfrar og íslensk kitla. Myndin byggist á sögum norrænnar goðafræði og túlkunum danska myndasagnahöfundarins Peters Madsen á þeim í bókasyrpunni Goðheimum sem ætti að vera mörgum Íslendingum að góðu kunn. Kvikmyndin verður frumsýnd 10. október… Lesa meira
Hitlerskómedía vann á TIFF
Mynd Thor: Ragnarok leikstjórans Taika Waititi, Jojo Rabbit, vann í dag til hinna eftirsóttu People’s Choice verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem lauk í dag. Verðlaunin þýða að myndin er nú líklegri til frekari afreka á komandi verðlaunahátíðum, en hátíðartímabilið nær hámarki með veitingu Óskarsverðlaunanna í lok febrúar…
Mynd Thor: Ragnarok leikstjórans Taika Waititi, Jojo Rabbit, vann í dag til hinna eftirsóttu People’s Choice verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem lauk í dag. Jojo borðar með ímynduðum vini sínum, Adolf Hitler, og móður sinni Rosie. Verðlaunin þýða að myndin er nú líklegri til frekari afreka á… Lesa meira
Bjóða í blóðuga veislu
Þegar við lifum kósí og þægilegu lífi er ekkert betra en að setjast í bíósal og þegar ljósin slökkna að leyfa hryllingi á tjaldinu að læsa um sig í huga manns. Þeir sem vilja koma blóðinu á hreyfingu með þessum hætti, eiga gott í vændum því RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í…
Þegar við lifum kósí og þægilegu lífi er ekkert betra en að setjast í bíósal og þegar ljósin slökkna að leyfa hryllingi á tjaldinu að læsa um sig í huga manns. Hrollvekjandi stúlka úr myndinni Dachra. Þeir sem vilja koma blóðinu á hreyfingu með þessum hætti, eiga gott í vændum… Lesa meira
Kafli tvö lukkast ágætlega
“Heilt yfir var rýnir sáttur við „It: Chapter Two“. Þó voru nokkrir hlutir tormeltir en mögulega var það sökum þess að bókin er í talsverðu uppáhaldi og breytingarnar óskiljanlegar.“ 27 árum eftir atburðina sem áttu sér stað í “It” (2017) snýr ógnin aftur í smábæinn Derry. „Lúserarnir“ Bill (James McAvoy/Jaeden…
“Heilt yfir var rýnir sáttur við „It: Chapter Two“. Þó voru nokkrir hlutir tormeltir en mögulega var það sökum þess að bókin er í talsverðu uppáhaldi og breytingarnar óskiljanlegar.“ 27 árum eftir atburðina sem áttu sér stað í “It” (2017) snýr ógnin aftur í smábæinn Derry. „Lúserarnir“ Bill (James McAvoy/Jaeden… Lesa meira
Átti að leika í Pulp Fiction
Fyrir þá sem ekki vita, þá átti leikarinn John Travolta upphaflega ekki að leika leigumorðingjann Vincent Vega, heldur var það enginn annar en ofurtöffarinn Michael Madsen, sem er bíógestum að góðu kunnur í hlutverki Hr. Blonde í Reservoir Dogs, annarri Quentin Tarantino mynd. En hversu nálægt var Madsen því að…
Fyrir þá sem ekki vita, þá átti leikarinn John Travolta upphaflega ekki að leika leigumorðingjann Vincent Vega, heldur var það enginn annar en ofurtöffarinn Michael Madsen, sem er bíógestum að góðu kunnur í hlutverki Hr. Blonde í Reservoir Dogs, annarri Quentin Tarantino mynd. Svalur með bjór. En hversu nálægt var… Lesa meira
Kryfja It Chapter Two í Stjörnubíói
It Chapter Two er nú komin í kvikmyndahús borgarinnar, en þar gefst áhorfendum færi á að fylgjast með áframhaldandi ævintýrum „lúseranna“ frá Derry og baráttu þeirra við trúðinn Pennywise. Heiðar Sumarliðason, sem heldur úti kvikmyndaþættinum Stjörnubíói á útvarpsstöðinni X977, ræddi myndina við Tómas Valgeirsson kvikmyndaáhugamann og blaðamann DV í nýjasta…
It Chapter Two er nú komin í kvikmyndahús borgarinnar, en þar gefst áhorfendum færi á að fylgjast með áframhaldandi ævintýrum „lúseranna“ frá Derry og baráttu þeirra við trúðinn Pennywise. Pennywise bakvið brotið gler. Heiðar Sumarliðason, sem heldur úti kvikmyndaþættinum Stjörnubíói á útvarpsstöðinni X977, ræddi myndina við Tómas Valgeirsson kvikmyndaáhugamann og… Lesa meira
Trúðahrollurinn heillaði flesta
Hrollvekjan It Chapter Two sló í gegn á Íslandi um nýliðna helgi, en myndin, sem er framhald It frá árinu 2017, rakaði saman tekjum upp á tæpar tíu milljónir króna, ný á lista. Í öðru sæti listans er líka ný mynd en þar er á ferðinni Hvítur, hvítur dagur eftir…
Hrollvekjan It Chapter Two sló í gegn á Íslandi um nýliðna helgi, en myndin, sem er framhald It frá árinu 2017, rakaði saman tekjum upp á tæpar tíu milljónir króna, ný á lista. Í öðru sæti listans er líka ný mynd en þar er á ferðinni Hvítur, hvítur dagur eftir… Lesa meira
Chastain horfði á bannaðar myndir sem barn
IT: Chapter 2 leikkonan Jessica Chastain segir að mamma hennar hafi ekki alltaf verið „ofur ábyrg“ þegar hún var barn, þannig að Chastain fékk að horfa á kvikmyndir sem voru bannaðar, þó svo hún hafi haft af þeim beig. Chastain segir: „Ég horfði á The Exorcist með mömmu þegar ég…
IT: Chapter 2 leikkonan Jessica Chastain segir að mamma hennar hafi ekki alltaf verið "ofur ábyrg" þegar hún var barn, þannig að Chastain fékk að horfa á kvikmyndir sem voru bannaðar, þó svo hún hafi haft af þeim beig. Chastain segir: "Ég horfði á The Exorcist með mömmu þegar ég… Lesa meira
Konur gera strípibúllumynd
Strípibúllur koma ósjaldan fyrir í bandarískum kvikmyndum, en nýja súludans- og strípibúllumyndin Hustlers, nálgast strípibúlluþemað frá aðeins öðru sjónarhorni, einkum vegna þess að aðstandendur eru aðallega konur. Fremst í flokki fer þar leikstjórinn Lorene Scafaria, en með henni er fríður en ólíkur flokkur kvenna sem fer með öll helstu aðalhlutverk.…
Strípibúllur koma ósjaldan fyrir í bandarískum kvikmyndum, en nýja súludans- og strípibúllumyndin Hustlers, nálgast strípibúlluþemað frá aðeins öðru sjónarhorni, einkum vegna þess að aðstandendur eru aðallega konur. Fremst í flokki fer þar leikstjórinn Lorene Scafaria, en með henni er fríður en ólíkur flokkur kvenna sem fer með öll helstu aðalhlutverk.… Lesa meira
Timberlake snýr aftur
Popptónlistarmaðurin og leikarinn Justin Timberlake, sem gaf út hljómplötu í fyrra og hefur ekki leikið stórt hlutverk í kvikmynd síðan hann lék í Woody Allen myndinni Whonder Wheel árið 2017, ætlar nú að snúa aftur á hvíta tjaldið í dramakvikmyndinni Palmer, en tökur hennar eiga að hefjast nú í haust,…
Popptónlistarmaðurin og leikarinn Justin Timberlake, sem gaf út hljómplötu í fyrra og hefur ekki leikið stórt hlutverk í kvikmynd síðan hann lék í Woody Allen myndinni Whonder Wheel árið 2017, ætlar nú að snúa aftur á hvíta tjaldið í dramakvikmyndinni Palmer, en tökur hennar eiga að hefjast nú í haust,… Lesa meira
Frægasta morðmál sögunnar
Árið 1961 fannst hinn sænski framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Dag Hammarskjöld, látinn í flugvélabraki í Kongó, ásamt 15 öðrum sem voru í flugvélinni, eftir að hafa verið á leið til samningaviðræðna í Kongó krísunni miklu sem þá hafði náð hápunkti. Hammarskjöld er yngsti maður í sögu Sameinuðu þjóðanna til að gegna…
Árið 1961 fannst hinn sænski framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Dag Hammarskjöld, látinn í flugvélabraki í Kongó, ásamt 15 öðrum sem voru í flugvélinni, eftir að hafa verið á leið til samningaviðræðna í Kongó krísunni miklu sem þá hafði náð hápunkti. Hammarskjöld er yngsti maður í sögu Sameinuðu þjóðanna til að gegna… Lesa meira
Keppir ekki við Marvel
Todd Phillips, leikstjóri Joker, sem kemur í bíó 4. október nk., segist ekki hafa áhyggjur af samkeppninni við Marvel ofurhetjufyrirtækið, enda hafi það aldrei verið ætlun hans að keppa beint við þá. Hvað sem kemur til með að gerast í miðasölunni þegar Joker verður tekin til sýninga, eða hvort að…
Todd Phillips, leikstjóri Joker, sem kemur í bíó 4. október nk., segist ekki hafa áhyggjur af samkeppninni við Marvel ofurhetjufyrirtækið, enda hafi það aldrei verið ætlun hans að keppa beint við þá. Hvað sem kemur til með að gerast í miðasölunni þegar Joker verður tekin til sýninga, eða hvort að… Lesa meira
Heimsfrægur leikari á RIFF
Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26.09. – 06.10. 2019. John Hawkes er margverðlaunaður listamaður og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Winter´s Bone. Í tilkynningu frá RIFF segir að hann hafi leikið mikilvæg hlutverk í…
Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26.09. – 06.10. 2019. John Hawkes er margverðlaunaður listamaður og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Winter´s Bone. John Hawkes í Winter´s Bone Í tilkynningu frá RIFF segir að hann… Lesa meira
Hvítur dagur og hrollur í nýjum Myndum mánaðarins
Septemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Septemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Þrenna hjá Tarantino
Það er ljóst, eins og var auðvitað vitað fyrirfram, að Íslandsvinurinn Quentin Tarantino á hér marga og trygga aðdáendur, sem hafa streymt í bíó undanfarnar vikur að sjá nýjustu kvikmynd hans, Once Upon a Time in Hollywood, en hún situr núna þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Tarantino,…
Það er ljóst, eins og var auðvitað vitað fyrirfram, að Íslandsvinurinn Quentin Tarantino á hér marga og trygga aðdáendur, sem hafa streymt í bíó undanfarnar vikur að sjá nýjustu kvikmynd hans, Once Upon a Time in Hollywood, en hún situr núna þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Skeggrætt… Lesa meira
Orð Stjórans leiða veginn
Í stuttu máli er „Blinded By the Light“ hin fínasta „feel-good“ mynd og það hjálpar til ef áhorfandinn er hallur undir tónlist Springsteen. Ungur pakistanskur innflytjandi í Luton í Englandi verður fyrir vitundarvakningu þegar hann kynnist orðum og tónum Bruce Springsteen (einnig þekktur sem Stjórinn). Orð Stjórans verða að hálfgerðum…
Í stuttu máli er „Blinded By the Light“ hin fínasta „feel-good“ mynd og það hjálpar til ef áhorfandinn er hallur undir tónlist Springsteen. Ungur pakistanskur innflytjandi í Luton í Englandi verður fyrir vitundarvakningu þegar hann kynnist orðum og tónum Bruce Springsteen (einnig þekktur sem Stjórinn). Orð Stjórans verða að hálfgerðum… Lesa meira
John Cena er geggjaður í Fast 9, segir Vin Diesel
Vin Diesel, 52 ára, geystist fram á ritvöllinn í liðinni viku til að kitla okkur fyrir næstu Fast & Furious mynd, þá níundu í röðinni. Leikhópurinn hefur nú verið við tökur í tvo og hálfan mánuð, og Diesel er hæstánægður með hópinn, en þó sérstaklega frammistöðu Trainwreck leikarans John Cena,…
Vin Diesel, 52 ára, geystist fram á ritvöllinn í liðinni viku til að kitla okkur fyrir næstu Fast & Furious mynd, þá níundu í röðinni. Leikhópurinn hefur nú verið við tökur í tvo og hálfan mánuð, og Diesel er hæstánægður með hópinn, en þó sérstaklega frammistöðu Trainwreck leikarans John Cena,… Lesa meira
Vaughn flytur sig í líkama unglingsstúlku
Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Vefsíðan birthmoviesdeath segir frá því, og hefur fréttirnar reyndar frá Deadline vefnum, að…
Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Vaughn sköllóttur fyrir framan bandaríska fánann. Vefsíðan birthmoviesdeath segir frá því, og hefur… Lesa meira
Þetta er í raun hlaðvarpsþáttur í útvarpi
Það getur verið góð skemmtun að hlusta á umræður um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Einn af þeim þáttum sem í boði eru um þetta efni er á dagskrá útvarpsstöðvarinnar X977 í hádeginu á sunnudögum. Þátturinn heitir Stjörnubíó, og stjórnandinn er Heiðar Sumarliðason, en hann segist í samtali við Kvikmyndir.is hafa ætlað…
Það getur verið góð skemmtun að hlusta á umræður um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Einn af þeim þáttum sem í boði eru um þetta efni er á dagskrá útvarpsstöðvarinnar X977 í hádeginu á sunnudögum. Þátturinn heitir Stjörnubíó, og stjórnandinn er Heiðar Sumarliðason, en hann segist í samtali við Kvikmyndir.is hafa ætlað… Lesa meira
Tarantino er áfram toppmaður
Nýjasta mynd leikstjórans Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, situr aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Mjótt var þó á munum á milli hennar og myndarinnar í öðru sæti, en Good Boys kom sterk inn í annað sætið á sinni fyrstu viku á lista með aðeins…
Nýjasta mynd leikstjórans Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, situr aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Mjótt var þó á munum á milli hennar og myndarinnar í öðru sæti, en Good Boys kom sterk inn í annað sætið á sinni fyrstu viku á lista með aðeins… Lesa meira
Úr GOT í Marvel heima
Game Of Thrones stjarnan Kit Harington er að ganga til liðs við Marvel ofurhetjuheiminn ( e. Marvel Cinematic Universe), en ekki hefur verið opinberað hvaða persónu hann mun leika. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins þá mun Kit verða með í mynd sem er í undirbúningi, en engar upplýsingar er að hafa…
Game Of Thrones stjarnan Kit Harington er að ganga til liðs við Marvel ofurhetjuheiminn ( e. Marvel Cinematic Universe), en ekki hefur verið opinberað hvaða persónu hann mun leika. Í gervi Jon Snow í Game of Thrones. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins þá mun Kit verða með í mynd sem er… Lesa meira
Bombukitla um hneykslismál
“Það sem byrjaði sem hvísl, endar sem bomba.” Lionsgate hefur sent frá sér fyrstu kitlu fyrir nýjustu mynd sína Bombshell, eða Bombu, í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin er byggð á hneykslismáli, og gefur innsýn í eitt helsta fjölmiðlaveldi samtímans; Fox News í Bandaríkjunum. Sögð er sagan af konunum sem stigu…
“Það sem byrjaði sem hvísl, endar sem bomba.” Lionsgate hefur sent frá sér fyrstu kitlu fyrir nýjustu mynd sína Bombshell, eða Bombu, í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin er byggð á hneykslismáli, og gefur innsýn í eitt helsta fjölmiðlaveldi samtímans; Fox News í Bandaríkjunum. Sögð er sagan af konunum sem stigu… Lesa meira

