GamanDrama
Leikstjórn Ally Pankiw
Leikarar: Rachel Sennott, Olga Petsa, Jason Jones, Sabrina Jalees, Caleb Hearon, Ennis Esmer, Dani Kind, Dan Beirne
Sam er ungur uppistandari og au pair sem glímir við áfallastreituröskun. Hún veltir fyrir sér hvort hún eigi að taka þátt í leitinni að Brooke, týndri stúlku sem hún passaði áður.
GamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Dougal Wilson
Leikarar: Ben Whishaw, Hugh Bonneville, Emily Mortimer, Samuel Joslin, Madeleine Harris, Antonio Banderas, Olivia Colman, Julie Walters, Jim Broadbent, Imelda Staunton, Amit Shah
Í þessari mynd fer bangsinn Paddington aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni. Með Brown fjölskylduna í eftirdragi þá hefst fljótlega æsispennandi ævintýri þegar ráðgáta sendir þau í óvænta ferð inn í Amazon regnskóginn og upp snarbrött fjöllin í Perú.
GamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Dougal Wilson
Leikarar: Ben Whishaw, Hugh Bonneville, Emily Mortimer, Samuel Joslin, Madeleine Harris, Antonio Banderas, Olivia Colman, Julie Walters, Jim Broadbent, Imelda Staunton, Amit Shah
Í þessari mynd fer bangsinn Paddington aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni. Með Brown fjölskylduna í eftirdragi þá hefst fljótlega æsispennandi ævintýri þegar ráðgáta sendir þau í óvænta ferð inn í Amazon regnskóginn og upp snarbrött fjöllin í Perú.
Drama
Leikstjórn Nora Fingscheidt
Leikarar: Saoirse Ronan, Paapa Essiedu, Izuka Hoyle, Saskia Reeves, Seamus Dillane, Freya Evans, David Garrick, Aniya Sekkanu
Rona, sem er nýkomin úr afvötnun, snýr aftur til Orkneyja - staðar sem er bæði villtur og fagur, rétt undan ströndum Skotlands. Hún er 29 ára gömul og eftir að hafa búið í Lundúnum, þar sem hún bæði fann og týndi ástinni, reynir Rona að sættast við erfiða fortíð sína. Á meðan hún nær aftur tengslum við dramatísk landslagið sem hún ólst upp við, fara æskuminningar að rifjast upp og blandast saman við nýrri atburði sem hjálpa henni að finna bata.
Drama
Leikstjórn Nora Fingscheidt
Leikarar: Saoirse Ronan, Paapa Essiedu, Izuka Hoyle, Lauren Lyle, Stephen Dillane, Saskia Reeves, Seamus Dillane, Freya Evans, David Garrick, Aniya Sekkanu
Rona er nýkomin úr afvötnun og snýr aftur til Orkneyja. Hún er nú 29 ára og eftir áratug af lífi á ystu brún í Lundúnum, þar sem hún bæði fann ástina og glataði henni, reynir Rona að horfast í augu við erfiða æsku. Á sama tíma og hún tengir aftur við dramatískt landslag eyjanna þar sem hún ólst upp, koma minningar um áföll æskunnar upp á yfirborðið sem takast á við nýliðna atburði sem hafa ýtt henni í átt að bata.
Spennutryllir
Leikstjórn Mel Gibson
Flugmaður og lögreglufulltrúi eru að fylgja eftirlýstum manni í réttarhöld. Á leið yfir óbyggðir Alaska eykst spennan um borð og það reynir á traust milli manna. Svo virðist sem einhverjir í vélinni séu að villa á sér heimildir.
ÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Mark Gravas
Betty Flood er næstum þrettán ára gömul. Hún er upprennandi tónlistarkona og töfravera og þráir ekkert meira en að vera eins og hinir frábæru, en mjög ólíku, fjölskyldumeðlimir hennar. En af hverju er töfra-mamman hennar svona mikið á móti því? Á meðan Betty glímir við þessa spurningu, uppgötvar hún líka ótrúlegan sannleik um fjölskyldu sína og kemst að því að hið óvenjulega, töfrandi og tónlistarríka eru allt hluti af hennar dásamlega sérkennilegu fjölskyldu.
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Bryan Woods, Scott Beck
Leikarar: Hugh Grant, Sophie Thatcher, Chloe East, Topher Grace, Elle Young, Julie Lynn Mortensen, Haylie Hansen, Elle McKinnon, Stephanie Lavigne, River Codack, Carolyn Adair
Það reynir á trúfestu tveggja ungra trúboða sem aðhyllast mormónatrú, þegar þær banka á rangar dyr og miðaldra guðfræðiprófessorinn, hinn djöfullegi Hr. Reed tekur á móti þeim. Stúlkurnar lenda fljótt í lífshættulegum kattar og músar eltingarleik.
GamanGlæpaSöngleikur
Leikstjórn Jacques Audiard
Leikarar: Karla Sofía Gascón, Zoe Saldaña, Selena Gomez, Adriana Paz, Edgar Ramírez, Mark Ivanir, Eduardo Aladro, Emiliano Hasan, Gaël Murguia-Fur, Tirso Pietriga, Xiomara Melissa Ahumada Quito
Æsispennandi glæpasaga þar sem við fylgjumst með eiturlyfjabarón sem á þá ósk heitasta að hefja nýtt líf sem kona.
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Joachim Lang
Sem áróðursmálaráðherra Nasista býr Joseph Goebbels til kvikmyndir og annað myndefni sem notað er til að undirbúa Þjóðverja fyrir stríðið og helförina. Þegar stríðið er tapað, setur hann á svið sitt síðasta atriði – róttækasta áróðursverknaðinn sem honum frekast er unnt að gera.
GamanGlæpaSöngleikur
Leikstjórn Jacques Audiard
Leikarar: Karla Sofía Gascón, Zoe Saldaña, Selena Gomez, Adriana Paz, Edgar Ramírez, Mark Ivanir, Eduardo Aladro, Emiliano Hasan, Gaël Murguia-Fur, Tirso Pietriga, Xiomara Melissa Ahumada Quito
Æsispennandi glæpasaga þar sem við fylgjumst með eiturlyfjabarón sem á þá ósk heitasta að hefja nýtt líf sem kona.
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Alexandre de La Patelliére, Matthieu Delaporte
Leikarar: Pierre Niney, Bastien Bouillon, Anaïs Demoustier, Anamaria Vartolomei, Laurent Lafitte, Pierfrancesco Favino, Patrick Mille, Vassili Schneider, Julien De Saint Jean, Julie De Bona, Adèle Simphal, Stéphane Varupenne, Bruno Raffaelli, Oscar Lesage, Jérémie Covillault, Bernard Blancan, Xavier de Guillebon
Edmond Dantes er ranglega handtekinn og fangelsaður á brúðkaupsdegi sínum fyrir glæp sem hann ekki framdi. Eftir fjórtán ár í grjótinu, á eyjunni Château d’If, tekst honum að flýja og tekur upp nafnið Greifinn af Monte-Cristo. Hann ákveður að hefna sín á mönnunum þremur sem sviku hann.
Myndin er byggð a sígildri sögu Alexandre Dumas eldri og er sagan að hluta til byggð á sönnum atburðum úr lífi skósmiðsins Pierre Picau
GamanÍslensk mynd
Leikstjórn Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson
Leikarar: Vivian Ólafsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson, Sverrir Þór Sverrisson, Sigurður Sigurjónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Fjórir prestar halda til Rioja á Spáni til að finna messuvín í betri gæðum en þekkst hefur á Íslandi hingað til. Þeir eru svo uppteknir við vinnu sína og smakkið að þeir missa af kraftaverkunum sem gerast allt í kringum þá.
Drama
Leikstjórn Jon Gunn
Leikarar: Zachary Levi, Gavin Warren, Jacob Laval, Meghann Fahy, Kellen Martelli, Roy Jackson Miller, Patricia Heaton, Drew Powell, Todd Terry, Bruce Davison, Peter Facinelli, Eric Starkey, Pilot Bunch, Kurt Yue
Þegar foreldrar hans, Scott og Teresa, komast að því að Austin er bæði á einhverfurófi og með beinsjúkdóminn "brittle bone disease", fá þau áhyggjur af framtíð sonar síns. En með sívaxandi trú Scotts og ótrúlegum baráttuanda Austins verða þau „ósigrandi“ og finna gleði, þakklæti og hugrekki, jafnvel á erfiðustu stundum. Þetta er einstök sönn saga um föður og son sem læra saman að hver dagur getur verið sá besti í lífinu!
Drama
Leikstjórn Michel Franco
Leikarar: Jessica Chastain, Peter Sarsgaard, Alan Nehama, Dutch Welch, Aliya Campbell, Donald McQueen, Vilma Ortiz Donovan, Sarah Elizabeth Grace, Eileen Weisinger, Josh Philip Weinstein, Brian Kelly
Sylvia vinnur í félagsþjónustunni. Hún lifir einföldu og skipulögðu lífi sem samanstendur af: dóttur hennar, vinnunni og AA fundum. Allt þetta fer í uppnám þegar Saul eltir hana heim eftir menntaskólaendurfund. Þessi óvænti hittingur þeirra mun hafa mikil áhrif á þau bæði á sama tíma og þau opna dyrnar að fortíðinni .
Spennutryllir
Leikstjórn Felipe Mucci
Leikarar: Abbie Cornish, Laz Alonso, John Patrick Amedori, Justin H. Min, Josefine Lindegaard, Breeda Wool, Silas Weir Mitchell, Moon Bloodgood, Bernardo de Paula
Rebecca vaknar um miðja nótt í yfirheyrsluherbergi í niðurníddu hverfi og er sökuð um að hafa ekið á manneskju og stungið af. Hún man ekkert hvað gerðist. En hættuleg áflog leiða til skuggalegra áforma. Rebecca hefur enga undankomuleið en þarf að komast að sannleikanum áður en hann gleypir hana. En Rebecca býr yfir drungalegum leyndarmálum.
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn J.C. Chandor
Leikarar: Aaron Taylor-Johnson, Ariana DeBose, Fred Hechinger, Alessandro Nivola, Christopher Abbott, Russell Crowe, Levi Miller, Robert Ryan, Murat Seven, Greg Kolpakchi
Eftir að hafa orðið fyrir árás ljóns öðlast Sergei Kravinoff yfirnáttúrulega og dýrslega krafta. Flókið samband hans við grimman föður sinn ýtir honum út á braut hefndar með hrottalegum afleiðingum. Á sama tíma gerir þetta hann að besta veiðimanni í heimi.
Heimildarmynd
Leikstjórn Mati Diop
Leikarar: Lucrèce Hougbelo, Parfait Vaiayinon, Didier Sedoha Nassangade, Sabine Badjogoumin, Dowoti Desir, Micheline Ayinon
Þúsundir konunglegra forngripa frá Dahomey, vestur-afrísku konungdæmi, voru tekin af frönskum nýlenduherrum á nítjándu öldinni til að hægt væri að sýna þá í París. Árhundruðum síðar er hluta þeirra skilað heim til Berlínar. Í þessari dramatíska heimildarmynd er fylgst með 26 þessara gripa, í túlkun listfræðinga, háskólanema og einnar af útlagastyttunum sjálfum.
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn David Feiss, Cinzia Angelini
Leikarar: Jason Sudeikis, Lilly Singh, Rainn Wilson, Anitta, Hannah Gadsby, RuPaul, Charlie Adler, Flavor Flav, Lorraine Ashbourne, Andy Serkis, Shelby Young
Mannaveiðarasvín tekur að sér nýtt verkefni: Pickles, barnalegan og eldfjörugan fíl. Þó að hann ætli upphaflega að fanga hinn hressilega þykkskinnung, þá enda þeir með því að þvælast um heiminn í ævintýri sem kallar fram það besta í þeim báðum.
Drama
Leikstjórn Thomas Napper
Leikarar: Haley Bennett, Tom Sturridge, Sam Riley, Ben Miles, Anson Boon, Paul Rhys, Natasha O'Keeffe, Ian Conningham, Cecily Cleeve, Nicholas Farrell, Christopher Villiers, Cara Seymour, Phoebe Nicholls
Eftir dauða eiginmanns síns þá fer frú Clicquot gegn venjum og siðum með því að taka við stjórnartaumum í vínfyrirtæki þeirra hjóna. Hún hlustar ekki á gagnrýnisraddir og tekst að lokum að umbylta kampavínsiðnaðinum og verður á endanum ein mesta athafnakona heims.