Náðu í appið
Frantic

Frantic (1988)

"They've taken his wife. Now he's taking action. / Danger. Desire. Desperation."

2 klst1988

Læknir og eiginkona hans fara til Parísar á læknaráðstefnu.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic66
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Læknir og eiginkona hans fara til Parísar á læknaráðstefnu. Á meðan læknirinn fer í sturtu, þá hverfur konan. Tungumálaerfiðleikar, og það hvað hún hverfur á undanlegan hátt, gera það nærri ógerlegt fyrir hann að fá neina opinbera hjálp við að leita hennar. Hann dregst inn í pönk og eiturlyfjakúltúr borgarinnar til að reyna að komast að því hvað varð um hana, og flækist um leið inn í heim njósna, leynimakks, glæpa og morða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
The Mount CompanyUS

Gagnrýni notenda (3)

Þetta er mjög góð mynd með Harrison Ford sem fjallar um mann sem týnir konunni sinni og lögreglan gerir ekki neitt í málinu svo að hann fer að kanna málið sjálfur. það er góður le...

Roman Polanski er komin aftur með sniðuga mynd í anda Hitchcook. Harrison leikur lækni sem á að flytja fyrirlestur, en á meðan hverfur konan hans og lögreglan getur ekki gert neitt í mál...