Náðu í appið
Kindergarten Cop

Kindergarten Cop (1990)

"Go ahead, you tell him you didn't do your homework."

1 klst 51 mín1990

John Kimble er harðsnúin lögga sem hefur verið á hælunum á eiturlyfjasalanum Cullen Crisp í mörg ár.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic61
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

John Kimble er harðsnúin lögga sem hefur verið á hælunum á eiturlyfjasalanum Cullen Crisp í mörg ár. Nú er svo komið að hann er búinn að ná í skottið á Crisp, en svo virðist sem eina manneskjan sem getur vitnað gegn honum, er fyrrum eiginkona hans. Vandamálið er að hún er nú horfin, og það eina sem Kimble veit er nafnið á skólanum í Oregon sem sonur hennar er í. Þegar hlutirnir fara ekki alveg eins og upphaflega var áætlað, þá neyðist Kimble til að fara huldu höfði í erfiðasta verkefni sitt til þessa, að verða leikskólakennari!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Imagine EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (3)

Ekkert spes mynd. Arnold Schwarzenegger leikur lögreglumann sem þarf að fara í dulgervi sem kennari fyrir 1. bekk. Og á hann eftir að komast að því að lögreglustörfin koma honum að engu g...

★★★★★

Já ég er eiginlega sámmála þér Anna að þetta er ágætis skemmtun og þetta er alveg ágætis grínmynd. Það er mjög hallarislegt að sjá Arnold leika í þessari mynd sem einhvern leiksk...

Hér er á ferðinni miðlungsmynd í alla staði nema í leik, þá er ég að tala að nýkosna landstjórann Arnold S.Sagan er alveg ágætlega skemmtilega og gaman að sjá þess mynd kannski þeg...