Náðu í appið
What's Eating Gilbert Grape

What's Eating Gilbert Grape (1993)

"Arnie knows a secret. His big brother Gilbert is the greatest person on the planet."

1 klst 58 mín1993

Gilbert Grape býr í Endora, sem er staður þar sem frekar fátt markvert gerist.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic73
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Gilbert Grape býr í Endora, sem er staður þar sem frekar fátt markvert gerist. Einu skiptin sem lögreglan þarf að gera eitthvað er þegar einhverfur bróðir Gilbert, Arnie, reynir að klifra upp í vatnsturninn í nágrenninu. Gilbert annast Arnie að mestu, sem getur verið mjög krefjandi, ekki síst þegar þú ert líka að vinna í nýlenduvöruversluninni. Dag einn þá koma Becky og amma hennar á bíl til Endora og lenda í basli með bílinn. Gilbert verður ástfanginn af Becky, en lendir í vandræðum þegar þetta fer að koma niður á einkalífi hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

Algjört gull

★★★★☆

Hérna er á ferðinni mynd sem allir ættu að geta tengt við. Alveg rosalega góðir leikarar og með eftirminnilegri persónum sem ég hef séð. Myndin er oft kölluð „þessi með feitu konunn...

★★★★★

Vá ég alveg grét þessi mynd kom mér svo á óvart, Leonardo Dicaprio kom svo sannarlega á óvart!! þetta er alveg meistaraleg mynd sem allir ættu að sjá

Þessi mynd kom mér mjög á óvart. Leikararnir í myndinni, sérstaklega Johnny Depp og frábær frammistaða Leonardos Dicaprios. Þetta er mynd sem ég mæli með að allir sjái.