The Jesus Rolls (2020)
Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann hann sleppur úr fangelsi, fer keiluspilarinn skrautlegi Jesus Quintana á fund vina sinna Petey og Marie.
Deila:
Söguþráður
Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann hann sleppur úr fangelsi, fer keiluspilarinn skrautlegi Jesus Quintana á fund vina sinna Petey og Marie. Þau halda nú af stað í óvissuferð þar sem smáglæpir og rómans koma við sögu, og þau lenda í ýmsum ævintýrum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Sidney Kimmel EntertainmentUS
New Element MediaUS
Tribus P Film



























