Frumsýnd: 8. apríl 2020
Þáttaröðin fjallar um dauðvona mann sem ákveður að bæta upp fyrir tapaðan tíma með því að halda sína eigin jarðarför og vera sjálfur viðstaddur. Það er samt ekki eins einfalt og það hljómar.
Þórhallur Sigurðsson
Birta Hall
Harpa Arnardóttir
Ævar Þór Benediktsson
Birna Rún Eiríksdóttir
Deanna Darrin
Mario Glodek
Einar Gunn
Þorsteinn Bachmann
Jessica Parker Kennedy
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Helgi Björnsson
Ragnar Isleifur Bragason
Sólmundur Hólm
Björgvin Halldórsson
Elva Ósk Ólafsdóttir
Egill Ólafsson
Kristófer Dignus
Baldvin Z
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
Jón Gunnar Geirdal
Ragnar Eyþórsson
Sjónvarpsþáttaröðin Brot fær fimmtán tilnefningar til íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlauna Eddunnar og flestar allra. Kvikmyndin Gullregn fær tólf tilnefningar og Ráðherrann sjö talsins. Stöð 2 fær alls...
Nýverið var frumsýnd glæný íslensk þáttaröð með Ladda í aðalhlutverki, en þar leikur hann (heldur óvinsælan) mann sem greinist með ólæknandi heilaæxli sama dag og hann kemst á eftirlaun. Hann hefur eytt síðustu ár...
Um páskana verður frumsýnd glæný þáttaröð með Þórhalli Sigurðssyni í lykilhlutverki sem ber heitið Jarðarförin mín. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Jóns Gunnars Geirdals, frasakóngs og athafnamanns og koma...
Baldvin Z, Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, Jón Gunnar Geirdal, Sólmundur Hólm, Ragnar Eyþórsson, Kristófer Dignus
https://www.siminn.is/frettir/jardarforin-min-med-thorhalli-sigurdssyni
8. apríl 2020