Náðu í appið
Öllum leyfð

Jarðarförin mín 2020

(My Funeral)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. apríl 2020

þáttaraðir ( þættir)30 MÍNÍslenska

Þáttaröðin fjallar um dauðvona mann sem ákveður að bæta upp fyrir tapaðan tíma með því að halda sína eigin jarðarför og vera sjálfur viðstaddur. Það er samt ekki eins einfalt og það hljómar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.03.2021

Brot með flestar Eddutilnefningar

Sjónvarpsþáttaröðin Brot fær fimmtán tilnefningar til íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlauna Eddunnar og flestar allra. Kvikmyndin Gullregn fær tólf tilnefningar og Ráðherrann sjö talsins. Stöð 2 fær alls...

15.04.2020

Þetta segja Íslendingar um Jarðarförina mína: „Hver var að skera lauk?“

Nýverið var frumsýnd glæný íslensk þáttaröð með Ladda í aðalhlutverki, en þar leikur hann (heldur óvinsælan) mann sem greinist með ólæknandi heilaæxli sama dag og hann kemst á eftirlaun. Hann hefur eytt síðustu ár...

31.03.2020

Alvarleg veikindi settu þættina í nýtt samhengi

Um páskana verður frumsýnd glæný þáttaröð með Þórhalli Sigurðssyni í lykilhlutverki sem ber heitið Jarðarförin mín. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Jóns Gunnars Geirdals, frasakóngs og athafnamanns og koma...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn