Rosaleg
Chinatown segir í stuttu máli frá spæjaranum J.J. Gittes sem að sér lang ofast um það að upplýsa framhjálhald manna fyrir konum þeirra gegn miklu fé. En það er eitt sinn að kona kemur ...
"You get tough. You get tender. You get close to each other. Maybe you even get close to the truth."
JJ 'Jake' Gittes er einkaspæjari sem sérhæfir sig í hjónabandsmálum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaJJ 'Jake' Gittes er einkaspæjari sem sérhæfir sig í hjónabandsmálum. Hann er ráðinn af Evelyn Mulwray þegar hún grunar eiginmann sinn Hollis, byggingaverktaka sem sér um uppbyggingu vatnsveitukerfa New York borgar, um framhjáhald. Gittes vinnur sína vinnu vel og ljósmyndar eiginmanninn ásamt ungri stúlku en mitt í hneykslismálinu sem fylgir á eftir, þá kemur í ljós að hann virðist hafa verið ráðinn til starfans af eftirhermu og alls ekki hinni raunverulegu frú Mulwray. Þegar Hr. Mulwray finnst látinn, þá dregst Jack inn í flókinn vef blekkinga, sifjaspells og spillingar sem allt tengist vatnsveitukerfi borgarinnar.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráChinatown segir í stuttu máli frá spæjaranum J.J. Gittes sem að sér lang ofast um það að upplýsa framhjálhald manna fyrir konum þeirra gegn miklu fé. En það er eitt sinn að kona kemur ...
Chinatown er alveg ágætis skemmtun með Jack Nicholson í hlutverki spæjara á fjórða áratug síðustu aldar. Ég átti ágæta stund yfir henni en mér finnst hún ekki eiga allt þetta lof sk...
Ógleymanleg atriði einkenna þetta stórkostlega meistarastykki. Myndin hlaut á sínum tíma 11 óskarsverðlaunatilnefningar, og það ekki af ástæðulausu ( taka skal fram að myndin hlaut þó...

Vann Óskarsverðlaun fyrir handrit. Tlinefnd til tíu annarra Óskara, þar á meðal sem besta mynd og fyrir bestu leikstjórn.