Náðu í appið
Rope

Rope (1948)

"It Begins With a Shriek... It Ends With a Shot!"

1 klst 20 mín1948

Tveir ungir menn, Brandon og Philip, deila íbúð í New York.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic73
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Tveir ungir menn, Brandon og Philip, deila íbúð í New York. Þeir telja sig vera yfir vin sinn David Kentley hafnir hvað vitsmuni snertir, og í beinu framhaldi af því þá ákveða þeir að myrða hann. Þeir kyrkja hann með reipi og fela líkið í gamalli kistu, og halda síðan veislu. Gestirnir eru m.a. faðir David, kærasta hans Janet, og gamli kennarinn þeirra Rupert, sem þeir telja vera jafningja sinn á vitsmunasviðinu, og hafði sagt opinberlega einhverntímann að morð væri hægt að réttlæta í ákveðnum aðstæðum. Eftir því sem Brandon verður djarfari, vex grunur Rupert.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Hume Cronyn
Hume CronynHandritshöfundurf. 1911
Patrick Hamilton
Patrick HamiltonHandritshöfundur

Framleiðendur

Transatlantic PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Rope er tvímælalaust ein athyglisverðasta mynd Hitchcock enda gerist hún öll í sömu íbúðinni og kvikmyndatakan er mjög sérstök enda er myndin öll tekin í löngum óklipptum tökum sem r...

Hrein og klár gargandi snilld. Ein best skrifaða mynd sem undirritaður hefur séð og James Stewart í síns eigin essi. Alger skylduáhorfun fyrir siðmenntað fólk sem og annað fólk. Takið ei...