Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Villibráð 2023

(Wild Game)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. janúar 2023

110 MÍNÍslenska

Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.01.2023

Allir vilja Villibráð

Miðað við umræðuna í þjóðfélaginu og stöðuna á nýja íslenska bíóaðsóknarlistanum er varla hægt að segja annað en að það séu allir æstir í nýju íslensku kvikmyndina Villibráð. Hún er nú fjórðu vi...

23.01.2023

Villibráð áfram á mikilli siglingu

Íslenska kvikmyndin Villibráð situr áfram á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og er nú komin með tæplega fimmtíu miljónir króna í heildartekjur eftir þrjár vikur í sýningum. Um síðustu helgi sáu tæplega fjögur...

18.01.2023

Villibráð á toppnum með 33 milljónir

Aðra vikuna í röð er íslenska kvikmyndin Villibráð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Staða þriggja efstu mynda er annars óbreytt frá síðustu viku því Avatar: The Way of Water er í öðru sæti og Puss in Boots:...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn