Nokkuð góð spennumynd/hrollvekja með góðum leikurum en ekki svo góðum tæknibrellum. Aquatica er sjávarrannsóknarstöð og þar gerir fólk tilraunir á hákörlum. En þessir risa hákarlar...
Deep Blue Sea (1999)
"Bigger. Smarter. Faster. Meaner."
Aquatica er neðansjávar rannsóknarstöð undan strönd Californiu.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Aquatica er neðansjávar rannsóknarstöð undan strönd Californiu. Þar eru gerðar tilraunir með gen hákarla, en athafnamaður eyðir 200 milljónum Bandaríkjadala í verkefni sem á að hjálpa til við að lækna Alzheimer hrörnunarsjúkdóminn. Líffræðingurinn Susan McAlester finnur aðferð til að stækka heila hákarla, þannig að ensím sem berjast gegn sjúkdómnum verða nothæf til lækninga. En ekki fer allt eins og upphaflega var áætlað, og hákarlarnir verða ofurgreindir og ákveða að þeir vilja ekkert láta fikta í sér, þannig að þeir finna leið til að sleppa út úr rannsóknarstöðinni og halda út á haf. Starfsmenn lenda í lífshættu gegn óvini sem sýnir enga miskun. Við gerð myndarinnar voru notaðir alvöru hákarlar í bland við fullkomustu tölvuforrit.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (12)
Hákarlamyndir hafa verið vinsælar síðustu árin eins og Jaws myndirnar sem vöktu gríðarlega mikla athygli eins og þessa. Sjávarrannsóknarstöð að nafni Aquatica gerir tilraunir á hákör...
Ég sá Deep blue sea í sjónvarpinu og mér fannst hún bara allt í lagi. Myndin fjallar um fólk á rannsóknarstofu úti í hafi sem að gerir tilraunir með hákarla og þegar að stormur gengur...
Undan strönd Kaliforníu er neðansjávar rannsóknarstöð að nafni Aquatica. Vísindamenn þar gera tilraunir á hákörlum . En hákarlarnir sleppa og allt fer til fjandans og starfsmenn þurfa a...
Jæja... ég skemmti mér bara þó nokkuð vel yfir þessarri mynd og hún svoldið spennandi en COME ON, hugmyndin var ekki nógu góð. þó að mannfólkið stækki heilann á hákarli þá þýð...
Þessi mynd er ágæt ef maður slekkur á heilanum áður en stutt er play. Óvænt, spennandi fyndinn og svöl eru allt orð sem má nota í sömu setningu og The Deep Blue Sea. Því miður gleymdi...
Þetta er ömurleg mynd. Ekkert spennandi og þetta smá grín er ömulegt. Leikaranir eru svo sem ágætir. Verst við þessa mynd að hún gerist bara í einhverri neðan jávarstöð sem gerir hana...
Lélegur leikur. Gengur ekki upp. Hvaða líkur eru á því að rafmagn fari í vatn og fólk er í því en ekkert gerist? Hún lagast að vísu svoldið í endan en ekki nógu mikið og svo koma at...
Þessi mynd er flott, spennandi og með hákörlum. Þessi er svona í anda Jaws, en ekki alveg vegna þess að þessir hákarlar eru gáfaðir. Þvílíkt hvað leikstjórar geta komið með góðar ...
Afspyrnuléleg mynd. Hákarlar sem ....... jæja má víst ekki uppljóstra neinu hér, hákarlar sem framkvæma hluti sem eru þeim líffræðilega ómögulegir ! Kommon ! Leikurinn ? fæst orð axla...
Flott, skemmtileg, tekur sig ekki alvarlega og inniheldur ýktustu sprengingu kvikmyndasögunnar! Viljið þið eitthvað meira? Renny Harlin er meistari þegar kemur að heimskulegum action-myndum (s...
























