Elio (2025)
"The universe called ...the wrong number."
Elio á erfitt með að falla inn í hópinn þar til hann er numinn brott af geimverum og er valinn til að vera sendiherra Jarðar...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Elio á erfitt með að falla inn í hópinn þar til hann er numinn brott af geimverum og er valinn til að vera sendiherra Jarðar í alheiminum, á sama tíma og Olga móðir hans vinnur í háleynilegu verkefni við að afkóða skilaboð frá geimverum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Elio er með plakat fyrir ofan rúmið sitt með tölunni 42. Þetta er vísun í skáldsögu Douglas Adams, og samnefnda bíómynd, The Hitchhiker\'s Guide to the Galaxy. Þar er talan 42 svarið við öllu.
Höfundar og leikstjórar

Adrian MolinaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

PixarUS
































