Pí er mögnuð mynd. Darren Aronofsky er mjög athyglisverður leikstjóri og alltaf spennandi að sjá hvað hann mun taka fyrir sér. Það sem er best við myndir hans er efnið sem hann fjallar u...
Pi (1998)
π
"There will be no order, only chaos"
Stærðfræðingurinn Maximillian Cohen hefur þjáðst af slæmu mígreni síðan hann var strákur, og tekur inn margar töflur til að hemja sársaukafullan höfuðverk.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Stærðfræðingurinn Maximillian Cohen hefur þjáðst af slæmu mígreni síðan hann var strákur, og tekur inn margar töflur til að hemja sársaukafullan höfuðverk. Hann er einmana, ov eini vinur hans er fyrrum kennari hans, Sol Robeson. Cohen hefur byggt ofurtölvu heima hjá sér sem birtir nokkuð sem hægt er að skilja sem lykil að skilningi okkar á heiminum. Max hefur þrjár kenningar, sem stjórna lífi hans: 1. Stærðfræði er tungumál náttúrunnar. 2. Allt í kringum okkur er hægt að skilja og skilgreina með tölum. 3. Ef þú setur tölur upp grafískt í hvaða kerfi sem er, þá birtist mynstur. Þessvegna eru mynstur alls staðar í náttúrunni. Max notar þessar grunnhugmyndir til að uppgötva kerfi ti að spá fyrir um gegi hlutabréf. Vegna rannsókna sinna þá fer fyrirtæki á Wall Street að sýna honum mikinn áhuga, sem og Chasidic Torah, skólamaður, sem trúir því að talnaruna hans sé kóði frá Guði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
Maður verður hálf ruglaður á að horfa á þessa mynd. Fer þess vegna hálfpartinn í flokk með 12 monkeys og einmitt seinni og betri mynd Aronofskys, Requiem for a dream. Myndin er svarthvít...
Mjög svo áhugaverð mynd sem segir frá stærðfræðing nokkrum í New York sem er sannfærður um að alls staðar í heiminum sé að finna stærðfræðileg mynstur sem náttúran fylgir. Til þ...




















