Náðu í appið
Minecraft: The Movie

Minecraft: The Movie (2025)

"Be There and Be Square."

1 klst 41 mín2025

Velkomin í Minecraft heiminn þar sem sköpunargáfan hjálpar þér ekki aðeins að skapa, heldur er þér lífsnauðsynleg! Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison,...

Metacritic45
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Velkomin í Minecraft heiminn þar sem sköpunargáfan hjálpar þér ekki aðeins að skapa, heldur er þér lífsnauðsynleg! Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison, Henry, Natalie og Dawn dragast skyndilega inn um dularfull hlið inn í Overworld: undarlegt kubba-ævintýraland sem lifir á ímyndunarafli. Til að ná að komast aftur heim þá þurfa þau að læra á þennan heim og vernda hann gegn illum öflum eins og Piglins og Uppvakningum. Einnig þurfa þau að fara í töfraferð með nýjum smiði, Steve. Saman mun ævintýrið reynast mikil áskorun fyrir hina skapandi eiginleika hvers og eins - sömu eiginleika og þau nota í raunheimum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Upphaflega átti Shawn Levy, sem leikstýrði m.a. Night at the Museum seríunni, að leikstýra Minecraft myndinni en hann hætti við eftir að hafa lent upp á kant við Minecraft þróunarteymið sem fannst hugmynd hans ekki passa leiknum.
Þetta er annað samstarfsverkefni leikarans Jack Black og leikstjórans Jared Hess. Hitt var Nacho Libre frá árinu 2006.
Skapari Minecraft tölvuleiksins, Svíinn Markus Persson, lagði blessun sína yfir myndina þó hann komi ekki að henni á neinn hátt. Persson bjó Minecraft til árið 2009 en seldi leikinn til hugbúnaðarrisans Microsoft á 2,5 milljarða Bandaríkjadala árið 2014. Leikurinn er söluhæsti tölvuleikur allra tíma.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Legendary PicturesUS
Mojang StudiosSE
Vertigo EntertainmentUS
On the RoamUS
Domain EntertainmentUS