The Monkey (2025)
"Everybody dies. And that's fucked up."
Þegar tvíburabræðurnir Bill og Hal finna gamlan tuskuapa pabba síns uppi á háalofti fara hrottaleg dauðsföll að eiga sér stað.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar tvíburabræðurnir Bill og Hal finna gamlan tuskuapa pabba síns uppi á háalofti fara hrottaleg dauðsföll að eiga sér stað. Bræðurnir ákveða að henda dótinu og halda áfram með lífið, og smátt og smátt fjarlægjast þeir hvorn annan.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Sú ákvörðun leikstjórans að láta apann berja á trommur í stað málmgjalla (cymbals) var vegna réttindamála gagnvart The Walt Disney Company, en leikfangið birtist sem persóna í Toy Story 3. Þetta þykir kaldhæðnislegt því málmgjallaapinn birtist í Toy Story 3 einungis vegna þess að leikstjórinn Lee Unkrich er aðdáandi Stephen King.
Byggt á smásögunni Skeleton Crew eftir Stephen King.
Höfundar og leikstjórar

Osgood PerkinsLeikstjóri
Aðrar myndir

Stephen KingHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Atomic MonsterUS

C2 Motion Picture GroupUS

Range Media PartnersUS

Oddfellows EntertainmentCA

The Safran CompanyUS

Stars CollectiveUS


























