Náðu í appið
Deuce Bigalow: Male Gigolo

Deuce Bigalow: Male Gigolo (1999)

"He charges $10 but he's willing to negotiate."

1 klst 28 mín1999

Deuce Bigalow, sem vinnur við að hreinsa fiskabúr, er langt í frá sá mest aðlaðandi, og lítið gengur upp hjá honum.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic30
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Deuce Bigalow, sem vinnur við að hreinsa fiskabúr, er langt í frá sá mest aðlaðandi, og lítið gengur upp hjá honum. Dag einn hittir hann karlkyns fatafellu sem biður hann um að líta til með dýrmætum fiski á meðan hann er í burtu í viðskiptaerindum. En Bigalow skemmir húsið hans, og þarf peninga fljótt til að ná að laga skemmdirnar áður en hinn kemur aftur heim. Eina leiðin fyrir hann er að vinna sjálfur sem fatafella, og sinnir í því starfi óvenjulegri blöndu af kvenkyns viðskiptavinum. Hann lendir þó í nokkrum vandræðum. Hann verður ástfanginn af einum af óvenjulegu viðskiptavinunum, og subbulegur lögregluþjónnn er á hælunum á honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Quinta CommunicationsFR
Touchstone PicturesUS
Happy Madison ProductionsUS

Gagnrýni notenda (5)

Deuce Bigalow er gaur sem vinnur við að þrífa fiskabúr og fleira. Hann þénar aldrei meira en þrjá dali fyrir skiptið og er því frekar blankur. Einn daginn ræður ríkur fylgdarmaður hann...

Myndin er brilliant og þriggja og hálfrar stjörnu virði að mínu mati. Hinsvegar var ég búinn að sjá trailerinn og hann segir allt sem segja þarf. Þannig að ef þú ert búinn að sjá tra...

Þessi mynd er algjör hryllingur. Þetta er mesta kjaftæði um karl sem gerist hóra. ÖMURLEG mynd sem er ekki einu sinni fyndin og það má ekki gleyma að segja frá því hvað hún er HRÆÐIL...

Deuce Bigalow: Male Gigolo er ein þessara mynda sem hefði aldrei átt að gera. Hún er sóun á góðri filmu. Hér eru samankomnir leiðinlegir leikarar sem eru að leika eftir hörmulegu handriti...

Þokkalegasta grínmynd sem fjallar um náunga nokkurn að nafni Deuce (Rob Schneider) sem starfar við að þrífa fiskabúr ásamt öðru. Dag einn ræður tilviljun því að hann kynnist manni se...