Good Fortune (2025)
"Need a miracle?"
Vel meinandi en frekar klaufalegur engill sem heitir Gabriel, blandast inn í tilveru baslandi giggara og auðugs kapítalista.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Vel meinandi en frekar klaufalegur engill sem heitir Gabriel, blandast inn í tilveru baslandi giggara og auðugs kapítalista.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Í stiklu myndarinnar hljómar lagið Do you Wanna Funk? eftir Sylvester. Sama lag er notað í gamanmyndinni Trading Places, eða Vistaskipti, frá 1983. Notkun lagsins núna virðist vera tilvísun í það sem myndirnar tvær eiga sameiginlegt, sem er að auðug hvít persóna og minnipokamaður skipta um hlutverk.
Höfundar og leikstjórar

Aziz AnsariLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LionsgateUS

Media Capital TechnologiesUS
Oh Brudder ProductionsUS

























