Tímamótamynd. Gjörsamlega dýrka hana!
Í æsku minni horfði ég rosalega oft á þrjá ólíka þríleiki: Gömlu Star Wars-myndirnar, Indiana Jones og Back to the Future, og sá þríleikur sem ég horfði hiklaust langmest á var þess...
"He was never in time for his classes... He wasn't in time for his dinner... Then one day... he wasn't in his time at all."
Marty McFly, dæmigerður bandarískur unglingur á níunda áratug 20.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiMarty McFly, dæmigerður bandarískur unglingur á níunda áratug 20. aldarinnar, er óvart sendur aftur í tímann til ársins 1955, í plútóníumdrifnum DeLorean bíl sem jafnframt er tímavél, hönnuð af lítið eitt geggjuðum vísindamanni. Nú þarf Marty að sjá til þess að foreldrar hans, sem þarna eru unglingar sjálfir, nái saman svo að hann fæðist í framtíðinni, og hann geti farið aftur til framtíðar.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÍ æsku minni horfði ég rosalega oft á þrjá ólíka þríleiki: Gömlu Star Wars-myndirnar, Indiana Jones og Back to the Future, og sá þríleikur sem ég horfði hiklaust langmest á var þess...
Þetta er ein af þessum myndum sem er alltaf góð. Í stuttu máli fjallar hún um Marty McFly sem fer aftur í tímann. Marty er leikinn af Michael J. Fox (Stuart Little myndirnar, Mars Attacks!) s...
Gullaldarmoli sem stendur tímans tönn. Michael J. Fox og Christopher Lloyd eru brilliant sem Marty McFly og prófessorinn og eru örugglega með skemmtilegustu tvíeykum sem hefur sést á bíótjal...
Fyrsta myndin í Back to the Future trilógíunni og sú besta að mínu mati. Ég keypti mér trilógíunna um daginn og þá var ansi langt síðan ég hafði síðast séð þessa mynd og ég get s...
Fyndin mynd, góður söguþráður og frábærir leikarar. Michael J. Fox er snilldarlegur og Christopher Lloyd fyndinn. Þannig er það nú að Marty McFly (Fox) ferðast aftur í tímann og kemur ...
Skemmtileg vísindaskáldsögugamanmynd sem er framleidd af Steven Spielberg og co. Marty McFly (Michael J.Fox) er strákur sem gengur ekki mjög vel með skólann. Hann er vinur létt brjálaðs vís...
Back to the Future, rosalega man maður eftir æskunni og þegar ég fylltist af spennu í hvert skipti sem ég gat séð Back to the Future sem er mjög góð mynd. Hefur traustann söguþráð og g...
Þessi mynd hér á ferð er allgjör klassa snilld. Unglingspilltur sem umgengst skrítin frænda sinn mikið sem vísindamaður er fer aftur í tíman. Frændi hans fann upp tímavél og var drepinn...
Ég horfði á hana aftur um daginn og þvílík snilld er hún. Það eina sem er að henni er fyrsta korterið
Meiriháttar mynd. Við kynnumst hér unglingspiltinum Marty Mcfly(Michael J.Fox) sem kemst yfir tímavél sem klikkaður prófessor (Christopher Lloyd) hefur smíðað. Hann ferðast frá níunda ár...
Frábær kvikmynd. Það er ekkert slæmt við hana. Michael J. Fox er yndislegur leikari. Ótrúlega fyndin og sniðug.


Vann Óskarsverðlaun fyrir bestu hljóðbrellur. Var tilnefnd til þriggja annarra Óskara; fyrir besta lag í kvikmynd - The Power of Love með Huey Lewis and the News, fyrir besta handrit og besta hljóð.
"Marty McFly: Wait a minute, Doc. Are you telling me you built a time machine... out of a DeLorean?"