Náðu í appið
Back to the Future Part III

Back to the Future Part III (1990)

Back to the Future 3

"They've saved the best trip for last... But this time they may have gone too far."

1 klst 58 mín1990

Marty McFly er fastur í fortíðinni, á árinu 1955.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic55
Deila:
Back to the Future Part III - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+Prime Video
Leiga
Síminn

Söguþráður

Marty McFly er fastur í fortíðinni, á árinu 1955. Hann fær skilaboð frá vini sínum, geggjaða vísindamanninum Dr. Emmett Brown, um það hvar hann getur fundið DeLorean tímavélina. Það setur þó strik í reikninginn hjá Marty þegar óheppileg uppgötvun neyðir hann til að fara og hjálpa vini sínum. Marty notfærir sér tímavélina og ferðast aftur í tímann og allt aftur til tíma villta vestursins, þar sem vinur hans er flæktur í slæm mál sem tengjast bófagengi, og er orðinn ástfanginn af kennara í bænum. Marty þarf nú að notast við tæknina sem var til á þessum tíma, til að komast aftur til framtíðar á tímavélinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Sú þriðja verst

★★★★★

Mér finnst þessi þriðja og síðasta Back to the future mynd verst. Hinar tvær eru mikklu fyndnari og flottari. Þessi mynd gerist í villtra vestrinu árið 1885 sem mér fannst ekkert það gó...

★★★★☆

Aftur? Jæja oki. Aftur það sama gamla góða. Þessar sögur eru eins og ein löng bíómynd. Og þessvegna eru þær svona góðar. Þeir félagar eru fastir í villta vestrinu og þurfa að komas...

Back to the future myndirnar eru algjörar snilld en þessi er samt lélegust af þeim en hún er engu að síður algjör snill sérstaklega tæknibrellurnar að minnsta kosti miðað við það hva...

Jájá, Back to the Future 3 er ekkert verri en vorveranir og betri en númer 2. Sagan er traustari en í númer 2. Og umhverfið og atvikin eru skemmtilegri. Stemningin er öðruvísi en í hinum ...

★★★★☆

Í þetta sinn eru þeir Marty og Dr.Brown fastir tímabundið á árinu 1885 af völdum bensínskorts í tímavélinni. Að mínu mati sísta myndin í seríunni. Ágætis skemmtun og allt það en s...

★★★★★

Þriðja myndin í Back to the Future seríunni er alveg frábær, töfrarnir eru á sínum stað. Horfið á seríuna í gegn, munið að mynd nr 2 geldur mikið fyrir það að hún hefur ekki alme...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Amblin EntertainmentUS