Light of the World (2025)
"An Ordinary Boy, An Extraordinary Faith."
Árið er 30 e.Kr.
Deila:
Söguþráður
Árið er 30 e.Kr. og allir bíða komu Messíasar með eftirvæntingu. Þótt Jesús sé ekki alveg eins og fólk hafði ímyndað sér er eitthvað sérstakt við þennan mann. Brátt taka Jóhannes, Jakob, Andrés, Pétur og fleiri að fylgja Jesú í óvænt ævintýri. Þessi fallega teiknaða saga af Jesú er sögð frá sjónarhóli hins ástkæra unga vinar hans, Jóhannesar postula.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John J. SchaferLeikstjóri

Tom BancroftLeikstjóri

Drew Barton ArmstrongHandritshöfundur

Jason HeatonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Salvation Poem ProjectUS

EpipheoUS

Lighthouse StudiosIE






















