Jörðin undir fótum okkar (2025)
The Ground Beneath Our Feet
Jörðin undir fótum okkar segir frá sólarlagi lífsins á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík þar sem tíminn lýtur sínum eigin lögmálum. Myndin er ljóðræn og veitir...
Deila:
Öllum leyfðSýningatímar
Söguþráður
Jörðin undir fótum okkar segir frá sólarlagi lífsins á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík þar sem tíminn lýtur sínum eigin lögmálum. Myndin er ljóðræn og veitir einstaka innsýn í þetta tímabil lífsins þar sem mennska og kærleikur skín í gegn. Myndin hefur hrifið fólk á öllum aldri og ekki síður yngri kynslóðir.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er þriðja kvikmynd Yrsu Roca Fannberg (Salóme 2014; Síðasta haustið 2019). Myndin var frumsýnd á einni virtustu hátíð fyrir heimildarmyndir CPH:Dox í Danmörku.
Höfundar og leikstjórar

Yrsa Roca FannbergLeikstjóri
Aðrar myndir

Elín Agla BriemHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Akkeri FilmsIS

Staron FilmPL
Verðlaun
🏆
Aðalverðlaun á einni stærstu heimildarmyndahátíð Asíu DMZDocs. Hanna Björk Valsdóttir framleiðandi hlaut aðalverðlaun framleiðanda á Nordisk Panorama 2025. Sérstök viðurkenning á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss.
















