Náðu í appið
Öllum leyfð

Jörðin undir fótum okkar 2025

(The Ground Beneath Our Feet )

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. október 2025

82 MÍNÍslenska
Aðalverðlaun á einni stærstu heimildarmyndahátíð Asíu DMZDocs. Hanna Björk Valsdóttir framleiðandi hlaut aðalverðlaun framleiðanda á Nordisk Panorama 2025. Sérstök viðurkenning á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss.

Jörðin undir fótum okkar segir frá sólarlagi lífsins á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík þar sem tíminn lýtur sínum eigin lögmálum. Myndin er ljóðræn og veitir einstaka innsýn í þetta tímabil lífsins þar sem mennska og kærleikur skín í gegn. Myndin hefur hrifið fólk á öllum aldri og ekki síður yngri kynslóðir.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn