Stórskemmtileg leikaramynd, hvar Connery er stórgóður í hlutverki gamals, þunglynds rithöfundar sem fyrir tilviljun vingast við svartan unglingspenna. Ekki mikið meira um ræmuna að segja...
Finding Forrester (2000)
"In an ordinary place, he found the one person to make his life extraordinary"
Jamal Wallace er strákur frá Bronx sem er góður í körfubolta og efnilegur rithöfundur.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Jamal Wallace er strákur frá Bronx sem er góður í körfubolta og efnilegur rithöfundur. Jamal hefur aldrei náð sérstaklega góðum einkunnum, en virtur skóli í New York sýnir honum áhuga þegar hann nær hárri einkunn á samræmdu prófi. Þó að Jamal fái nóg að gera í nýja skólanum, þá vita allir að hin raunverulega ástæða fyrir því að hann var tekinn inn í skólann er að hann er góður í körfubolta. Hann vingast við Claire og fær aðstoð frá Pulitzer verðlaunahafanum og einbúanum William Forrester, og nær þannig að láta drauma sína rætast utan vallar sem innan, og yfirstíga hindranir sem bitur bókmenntakennarinn hans setur fyrir hann. Á sama tíma og Jamal mótast af Forrester, þá finnur hann á sér að hann er að breyta gamla rithöfundinum sömuleiðis, og þrýsta á hann að horfast í augu við fortíðina … og framtíðina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (6)
Áhrifarík kvikmynd leikstjórans Gus Van Sant (Good Will Hunting) sem skartar góðu handriti og mögnuðum leik. Hér segir af blökkustráknum Jamal Wallace (Rob Brown) 16 ára gáfuðum pilt sem ...
Afar hlýleg og góð mynd sem sýnir góða vinnáttu og traust milli nema og læriföðurs. Sean Connery er góður sem ávallt og strákurinn er nokkuð góður. Myndin fjallar hreinlega útí gegn...
Ég verð að byrja að segja að þessi mynd er of löng og allt of fyrirsjáanleg þó á hún góða spretti en ég verð að segja að myndinn gat ekki endað öðrivísi annars hefði maður orð...
Ég mæli með þessari mynd fyrir þá sem kunna að meta góðar myndir með engum blóðsúthellingum og hasar heldur bara skemmtilegri sögu, góðum húmor og mjög góðum leik. Sniðug hugmynd ...
Finding Forrester fjallar um 16 ára blökkupilt að nafni Jamal sem býr í fátækrahverfi New York borgar og býr yfir miklum hæfileikum sem rithöfundur. Fyrir slysni vingast hann við gamlan ein...



















