Ég verð bara að segja að ég er býsna ánægður með myndina. Ég vissi við hverju átti að búast og mér kom reyndar svolítið á óvart hversu miklu af óhugnaðinum úr bókinni var haldi...
Hannibal (2001)
Silence of the Lambs 2
Saga mannætunnar Hannibal Lecter heldur áfram.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Saga mannætunnar Hannibal Lecter heldur áfram. Nú er hann staddur á Ítalíu og vinnur sem sýningarstjóri við listasafn. Alríkislögreglukonan Clarice Sterling, sem hann hjálpaði áður við að góma fjöldamorðingja, var látin stjórna rannsókn, en þegar einn af mönnum hennar klúðraði málunum, þá var hún kölluð á teppið. Einn háttsettur yfirmaður, Paul Krendler, hefur horn í síðu hennar, en hún fær gálgafrest af því að Mason Verger, eitt af fórnarlömbum Lecter, sem ætlar að ná sér niðri á honum vegna þess sem Lecter gerði honum, vill nota Sterling til að lokka Lecter úr fylgsni sínu. Þegar Lecter sendir henni skilaboð þá kemst hún að því að hann er á Ítalíu, þannig að hún biður lögregluna að hafa auga með honum. En spilltur lögregluþjónn sem vill fá fundarlaunin sem Verger hefur lagt til höfuðs honum, segir Verger hvar hann er. En þeim mistekst að handsama hann. Seinna ákveður Verger að koma sök á Sterling sem verður til þess að Lecter snýr aftur til Bandaríkjanna. Og kapphlaupið um að ná Lecter hefst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Frægir textar
"Dr. Hannibal Lecter: I must confess to you, I'm giving very serious thought, to eating your wife."
"Clarice: I wasn't speaking to you, Mr. Krendler. When I speak to you, you'll know it because I'll look at you."
Gagnrýni notenda (30)
Skrítið að finnast ég vera að gefa myndinni of lítið en samt of mikið. Þetta er góð mynd, verð ég að viðurkenna, en langt í frá að vera jafn spennandi og Lömbin þagna, hana skorti...
Þessi mynd er að mínu mati langt því frá jafn góð og silence of the lambs, ef ekki væri fyrir frábæran leik Anthony hopkins fengi myndin bara eina og hálfa stjörnu. Þetta er semt a...
Hreint og beint ömurleg mynd ! Ég sá hana í sjónvarpinu og my god það munaði littlu að ég seldi sjónvarpið. Hannibal-The Canibal-Lecter er komin aftur og er núna að ógna aftur lögreglu...
Ég hef aldrei á ævinni orðið jafn móðgaður og þegar Hannibal skítaklesstist á stærsta tjald Háskólabíós. En það er þannig með hreinan viðbjóð að hann á meira sameiginlegt ...
Superman og reyndar fleiri ofurhetjur, hefur þann skemtilega eiginleika að þegar hann lét á sig gleraugun og greiddi sér aðeins öðruvísi gat engin þekkt hann. Hann gat labbað um sem Clark ...
Þessi mynd er fullkomin óþarfi og eiginlega hálfgerð skömm að þetta skuli vera framhaldið af lömbin þagna því hún er svo illa leikin og illa skrifuð að mér varð óglatt. Bókinn Han...
Anthony Hopkins er aftur komin í hlutverkið sitt sem Dr.Hannibal Lecters og Julinne Moore í stað Jodi Foster sem neitaði leika í henni, hún lék í fyrri myndini sem hét The Silence Of The Lam...
Skamm Skamm Skamm segji við framleiðenduna hannibal fyir að velja Ridley Scott sem leikstjóra myndarinnar. Sér í lagi vegna þess að Scottarinn á ekkert erindi inn svona lágstemdar hrollvekju...
Afhverju, afhverju í ósköpunum var Thomas Harris að skrifa aðra bók eftir Silence of the Lambs, og afhverju, afhverju í ósköpunum þurfti að gera mynd eftir þeirri bók? Ég er ekki að seg...
Ég held að allir ættu að kannast við nafnið Hannibal Lecter, nafnið eitt er orðið að einum af táknum þessa áratugar. Anthony Hopkins skapaði í The Silence of the Lambs ógnvænlegasta f...
Hannibal er tvöfalt betri en fyri myndin. Hún er ekki beint ógeðsleg heldur frekar skondin. Antony Hopkins er magnaður eins og alltaf í hlutverki Dr. Hannibal Cannibal Lekter. Julianne Moore er ...
Það slá fáar framhaldssmyndir út fyrri myndir og þessi gerir það svo sannarlega ekki, en þrátt fyrir það þá er hún frekar góð og mjög svo ógeðsleg, og ekki vantar heila og blóð o...
Það er gaman að lesa allar þessar góðu umfjallanir um Hannibal, enda velkominn tilbreyting frá öllum þessa fjölda 'one-liner' umfjallanna sem hægt er að finna hér á kvikmyndum. Langar m...
Dr. Hannibal Lecter er mættur aftur í frábærum spennutrylli. Anthony Hopkins fer aftur á kostum sem mannætan Dr. Hannibal Lecter. Núna hefur hann komið sér fyrir í Flórens á Ítalíu rúm...









































