Náðu í appið
The Silence of the Lambs

The Silence of the Lambs (1991)

"Dr. Hannibal Lecter. Brilliant. Cunning. Psychotic. In his mind lies the clue to a ruthless killer. - Clarice Starling, FBI. Brilliant. Vulnerable. Alone. She must trust him to stop the killer."

1 klst 58 mín1991

Ungur alríkislögreglumaður, Clarice Starling, fær það verkefni að finna týnda konu og bjarga henni frá geðsjúkum raðmorðingja, Buffalo Bill, sem flær fórnarlömb sín.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic86
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ungur alríkislögreglumaður, Clarice Starling, fær það verkefni að finna týnda konu og bjarga henni frá geðsjúkum raðmorðingja, Buffalo Bill, sem flær fórnarlömb sín. Til að fá betri innsýn í hugarheim morðingjans, talar Clarice við annan klikkaðan morðingja, Hannibal Lecter, sem áður en hann gerðist morðingi var virtur geðlæknir. Hann situr nú í rammlæstu fangelsi. Alríkismaðurinn Jack Crawford trúir því að Lecter, sem er áhrifamikill og snjall í að ná stjórn á huga fólks, geti búið yfir svörunum sem þau leita að, sem gætu hjálpað þeim að finna raðmorðingjann Buffalo Bill. Fyrst þarf Clarice að ávinna sér traust Lecters, áður en hann segir henni eitthvað sem getur hjálpað henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Orion PicturesUS
Strong HeartUS
A Luta ContinuaUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna en vann fimm. Besti leikari í aðalhlutverki, besta leikkona í aðalhlutverki, besta mynd, besta handrit og besta leikstjórn.

Frægir textar

"Hannibal Lecter: A census taker once tried to test me... I ate his liver with some fava beans and a nice Chianti. "

Gagnrýni notenda (15)

Hversu langt vilt þú fara til að bjarga fórnarlamb

★★★★★

Það kannast bókstaflega allir við karakterinn Dr. Hannibal Lecter sem Anthony Hopkins leikur í langflestum tilvikum. Þetta er önnur myndin um geðveiku mannætuna Dr. Hannibal Lecter en sú fyr...

Jodie Foster þarf að berjast við suðurríkjahreiminn í þessari mynd en leikur samt ágætlega og allir hinir leikararnir leika það líka ótrúlega vel. Buffalo Bill (Ted Levine,monk) er geðv...

Anthony Hopkins sýnir sinn besta leik, hann er örugglega eini leikarinn í heiminum sem passar í hlutverk Hannibals. Geðveikur morðingi að nafni Buffalo Bill er að drepa konur og taka af þeim ...

★★★★★

Myndir eins og Silence of the Lambs eiga bara skilið fjórar stjörnur. Það munaði littlu hvort ég gæfi henni þrjár og hálfa í stað þess fjóra en það skiptir svo sem engu miklu máli. M...

★★★★★

Þvílík og önnur eins kvikmynd hef ég ekki séð í langan tíma. Ég horfði á hana í gær og ég er enn með gæsahúð. Myndin fjallar um Clarice Starling ungan F.B.I nema sem fær það v...

★★★★★

The Silence of the Lambs er án efa sú mynd sem markaði djúp spor sín fyrir öðrum myndum sem komu í kjölfarið, eins og Seven, The Bone Collector, Kiss the girls, Ressuruction ofl. Leikstjóri...

Klassísk og hreint frábær óskarverðlaunamynd sem segir alveg hreint einstaka sögu mannætunnar Hannibals Lecter. Clarice fulltrúaefni hjá FBI er fengin til að rannsaka Lecter og komast að þ...

Einstakur spennutryllir sem versnaði svo sem alls ekkert við einstakan leik Sir Anthony Hopkins og einnig Jody Foster. Önnur myndin í röðinni um Dr. Hannibal Lecter, en í þessi hins vegar kemu...

Þetta er besta hrylingsmynd sem ég hef séð, hún var allan tímann spennandi. Anthony Hopkins leikur sitt hlutverk nákvæmlega eins og það á að vera og það má varla sleppa 1 sekúndu, þá...

★★★★★

Algjör snilld! Þarf ekki að segja meira. Það eina sem angrar mig núna er að þegar maður er búinn að sjá myndina meira en 7 sinnum, þá veit maður allt plottið og myndin hættir að koma...

Algjörlega einn besti tryllir sem undirritaður hefur séð. Alríkislögreglukona, leikin af Jodie Foster, leitar að raðmorðingja sem kallaður er Buffalo Bill, vegna þess að hann afhýðir fó...

Þessi mynd er algjör SNILLD, sú allra besta sem ég hef séð. Hún er ekki ógeðsleg, ekki eins og Hannibal en ógeðslega góð sálfræðilega.. hugurinn á Lecter er algjör TERROR, hann er ó...

Ég held að það þurfi ekkert að kynna The Silence of the Lambs - hún er ein þekktasta, og besta, hrollvekja sem gerð hefur verið. Ólíkt öðrum hrollvekjum gerir Silence ekki út á það a...