Að mínu mati hin fínasta mynd. Allt of mikil drama fyrir mig kannski og hefði ég viljað sjá meiri hasar, en alveg áhorfanleg og meira en það. Falleg klipping og skemmtileg lýsing ...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Pearl Harbor er sígild rómantísk saga sem gerist í stríðsátökum sem flækja málin. Þetta byrjar allt þegar æskuvinirnir Rafe og Danny verða þotuflugmenn, og hitta Evelyn, sem er hjúkrunarkona í hernum. Rafe verður yfir sig ástfanginn og hann og Evelyn verða brátt par. Þá býður Rafe sig fram til að fara í bardaga í Bretlandi og Evelyn og Danny eru flutt til Pearl Harbor. Á meðan Rafe er í burtu að berjast, þá flækjast málin öll, og skyndilega gera Japanir árás á Pearl Harbor ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (25)
Vil bara segja að Ben Assfleck suckar í þessari mynd en Josh Hartnett er bara frábær... þessi mynd á skylið allt það hrós sem er í heiminum allir eiga að taka hana á spólu eða kaupa ha...
Fýlar þú The Bold and the Beautyful? Þá er þetta ekta mynd fyrir þig. Þrír og hálfur tími af endalausri sápu sem ætlar engann enda að taka. Hún fær 1 stjörnu fyrir þetta eina atriði...
Frá Jerry Bruckheimer. Manninum sem bræddi hjörtu okkar alla með myndum á borði við Armageddon, Top Gun og síðast enn ekki síst Coyote Ugly, kemur mynd um stolt, hugrekki, kjark og Hawaii sk...
Ég held að einhver vinur kvikmyndaiðnaðarins ætti að taka sig til og taka Jerry Bruckheimer úr umferð með einum eða öðrum hætti. Þessar myndir hans eru byrjaðar að vera slíkar dellur...
GEÐVEIK MYND! Ég var mjög sáttur við þessa mynd. Fyrri partur myndarinnar var kannski frekar slakur(sá partur er samt góður fyrir stefnumótapörin) en hún var svo skemmtileg eftirá. Árás...
Pearl Harbor er sögð í hér um bil þremur hlutum, sá fyrsti er þegar við kynnumst persónunum, sá næsti er bara árásin sjálf (sem var pottþétt besti parturinn), svo gerist þriðji partu...
Bay vill vera James Cameron
Það er ekki hollt fyrir mann eins og Michael Bay að gera mynd eins og þessa. Bay er allur í útlitinu og setur oftast innihald í aftursætið. Það á aðeins við hann - allavega hingað til -...
Pearl Harbor er frábær mynd sem engin ætti að missa af. En þetta er engin mynd fyrir einhverja töffara heldur er þetta mynd aðalega fyrir kvennkynið. Með aðalatriðin fara Ben Affleck ( Goo...
Mér fanst þessi mynd léleg. Það var alltaf að segja að þessi mynd muni sökva Titanic en ég held að myndin sé langt undir skipinu. Það sem gerði þessa mynd lélega er að ástasagan var...
Þvílík vonbrigði. Ég hafði að vísu heyrt lélega dóma um þessa mynd áður en ég sá hana, en bjóst samt ekki við þessu svona slæmu. Myndin er allt of löng. Leikararnir eru bara þa...
Mér fannst þetta með betri myndum sem ég hef séð. Þetta er ein besta stríðsmynd sem gerð hefur verið, þó ekki eins góð og Saving Private Ryan. Þó svo að það hefði mátt vera minna...
Mér finnst þessi mynd fullkomin! Ástæðan fyrir því að hún hefur fengið svona lélega dóma hér fyrir ofan er vegna þess að meirihlutinn sem gagnrýnir eru strákar/kallar! Þetta er ekki ...
Í stuttu máli fanst mér þessi mynd frábær á alla kanta, bæði söguþráðurinn, tæknibrellurnar og bara allt. Ég hvet alla þá sem vilja fara að fara í bíó að fara á þessa mynd!
























