Kolsvört og drepfyndin gamanmynd um Gordon Brody(Tom Green) sem flytur úr heimahúsum til Hollywood til að selja teiknimyndir sem hann vinnur að. Það gengur ekki sem skyldi og Gordon veldur Jim(...
Freddy Got Fingered (2001)
"This time you can't change the channel."
Gordon, 28 ára, er efnilegur teiknimyndagerðarmaður.
Bönnuð innan 16 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Gordon, 28 ára, er efnilegur teiknimyndagerðarmaður. Hann fer frá Oregon þar sem hann á heima, til að freista gæfunnar í Hollywood, og koma hugmyndum sínum á framfæri. Eftir að hann fær að heyra það, réttilega, að hugmyndir hans séu þær heimskulegustu sem nokkru sinni hafa heyrst, og hann þurfi að endurhugsa þær allar, þá flytur hann aftur heim til Oregon. En faðir hans, sem er ekkert sérstaklega blíður maður alla jafna, tekur því mjög illa hvernig Hollywood fór með sonimm, sem vissulega er ekki eins og fólk er flest. Gordon verður skotinn í Betty, aðlaðandi lækni á spítalanum þar sem vinur hans liggur. Hún notar hjólastól og fær mikið út úr því að láta berja lamaða fótleggi sína með bambus priki, en þessi kynferðislega nautn hennar vekur ótta hjá Gordon. Fjölskylda Gordon fer til geðlæknis, og hann lýgur að lækninum að faðir hans níðist á bróður hans, Freddy, en Gordon gleymir að nefna að Freddy er 25 ára gamall. Fljótlega þarf Gordon að flytja í eigið húsnæði, og slær síðan í gegn með teiknimyndinni Zebras in America, sem byggð er á fjölskyldu hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (17)
Þetta er MJÖG asnaleg mynd en hún er líka tær snilld...ég játa það ég er með mjög sjúkann og sorglegan húmor og eina manneskjan sem ég vet um sem finnst hún mjög góðm er ég. Hún f...
Svartasti húmor í heiminum er í þessari mynd. Mér fannst hún fyndin en bara viðbjóðsleg(á góðan hátt). Ég segi ekki meir en þessi mynd er fyrir alla grínunnanda.
Hreint og beint ömurleg mynd um mann sem vill gera pabba sinn stoltan. Þetta sannar það virkilega að Tom Green hefur enga hæfileika sem leikstjóri og heldur ekki sem leikari. Þetta er mynd sem...
Þessi mynd er hömurleg að öllu leyti en samt skemmti ég mér bara mjög vel við að horfa á hana, þessi skítahúmor átti bara vel við mig og ég hló að þessu rugli. Engin leikur vel eins...
Þessi mynd var algjört kjaftæði. Það eru tvö fyndin atriði í þessari mynd svo fer hún bara út í algjört rugl. Forðist þessa.
Þessi mynd er svo ógeðslega léleg að ég get ekki gefið henni nema eina stjörnu fyrir að gera eitthvað sem fólk sér ekki í mörgum myndum.(t.d Snerta tippið á stóð hesti og fróa honum...
Tom Green er fyndinn. Ef þú hlærð af Tom Green, skalltu sjá þesa mynd. Myndin er fyndin. Hinsvegar er þetta ekkert rosalega góð mynd sem slík. Green er ekkert sérstaklega góður leikari, h...
Það er til fullt af fólki í skemmtanabransanum sem hefur mikla hæfileika, Tom Green er ekki einn af þeim. Hann sýnir hér að hann er alveg jafn lelegur leikstjóri og hann er leikar og handrit...
Rip Torn fær þessa hálfu stjörnu fyrir ágæta frammistöðu. Myndin sjálf er annars ömurleg að öllu leyti. Ofurvæminn söguþráður skreyttur með afleitum húmor. Svokallaður klósetth...
Skil af hverju svona margir hata hana
Hér er hin vægast sagt umdeildi Tom Green kominn með sína eigin gamanmynd, og eins og glöggir mega búast við þá er markmið hans að ganga eins langt yfir strikið þar til það hverfur úr ...
Ég verð að segja eins og er: þessi mynd var viðbjóður, ógeðsleg og ófyndin. Ég hef ekkert á móti Tom Green, hann er geðveikt góður í þáttunum sínum sem hafa verið síndir á Skjá...
Afar súr gamanmynd þar sem Tom Green leikur lausum hala og gerir sitt besta til að ganga fram af áhorfendum með smekklausum klósetthúmor. Þrátt fyrir að myndin sé öll á mjög lágu plani ...
Áhugaverð mynd. Þessi mynd sýnir að enn í dag er hægt að framleiða myndir með glæsilegum klósett húmor. Ef þið þekkið eitthvað til hans vins vors og blóma, Tom Green, þá held é...
















