Náðu í appið
AntiTrust

AntiTrust (2001)

"Truth can be dangerous... Trust can be deadly."

1 klst 49 mín2001

Myndin fjallar um tölvusnillinginn Milo Hoffman sem haslar sér völl á sviði forritunar eftir að námi lýkur í Stanford háskólanum.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic31
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin fjallar um tölvusnillinginn Milo Hoffman sem haslar sér völl á sviði forritunar eftir að námi lýkur í Stanford háskólanum. Þegar hann er að leita sér að starfi þá kemst hann í samband við Gary Winston, en persóna hans er lauslega byggð á Bill Gates stofnanda Microsoft. Winston er forstjóri fyrirtækisins NURV, sem er um það bil að ljúka þróun á alheims samskiptaforritinu Synapse. Þeir vilja fá Hoffman til að hjálpa sér að ná markmiði sínu, og eftir nokkra umhugsun og eftir að hafa ráðfært sig við kærustuna Alice, þá tekur hann starfið að sér. Stuttu síðar dynur harmleikur yfir og Milo fer að gruna fyrirtækið um að tengjast honum. Hann áttar sig á því að það að treysta engum er hugsanlega mistök, og ekkert er sem sýnist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Industry Entertainment PartnersUS
Epsilon Motion PicturesCH
Hyde Park EntertainmentUS
Metro-Goldwyn-MayerUS

Gagnrýni notenda (7)

Þessi kom mér skemmtilega á óvart enda bjóst ég ekki við miklu af þessari. Myndin fjallar í stórum dráttum um Gary Winston sem örugglega er byggður á Bill Gates og því hversu langt ha...

AntiTrust er ágætismynd. Helsti galli myndarinnar er sá að hún er of fyrirsjáanleg og nær því aldrei að byggja upp almennilega spennu. Það hefði hún svo sannarlega getað gert. Allir lei...

Þrátt fyrir slaka gagnrýni leit ég á það sem skyldu mína sem tölvunarfræðing að kíkja á Antitrust, ég átti von á frekar slakri mynd en raunin var að myndin kom mér skemmtilega á ó...

Mikið af atriðum í myndinni gerðu mig orðlausa því ég þurfti að hafa vel fyrir því að reyna að skilja tölvumálið. Myndin nær ekki að ná upp neinni spennu, spennuatriðin eru fyrirs...

★★★★☆

Nokkuð svöl mynd. Svona conspiracy-big-brother-theory thriller um súper-nörd sem fer að vinna hjá aðal tölvufyrirtækinu og tekur eftir ýmsu grunsamlegu. Ágætur hasar og spenna, allt í lag...

Það besta sem ég get sagt um AntiTrust er að hún var ekki jafn léleg og ég bjóst við. Að því sögðu verð ég hins vegar að taka það fram að AntiTrust er síður en svo það sem kall...