Náðu í appið
Johnny English

Johnny English (2003)

"He Knows No Fear. He Knows No Danger. He Knows Nothing."

1 klst 28 mín2003

Hinn ofursvali en gjörsamlega misheppnaði og heimski njósnari hennar hátignar, Johnny English, verður skyndilega aðalmaðurinn í bresku leyniþjónustunni þegar allir hinir njósnararnir láta lífið í...

Rotten Tomatoes33%
Metacritic51
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Hinn ofursvali en gjörsamlega misheppnaði og heimski njósnari hennar hátignar, Johnny English, verður skyndilega aðalmaðurinn í bresku leyniþjónustunni þegar allir hinir njósnararnir láta lífið í einni og sömu sprengingunni. Verkefni hans er að passa upp á að bresku krúnunni verði ekki stolið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jan de Bont
Jan de BontHandritshöfundur
Neal Purvis
Neal PurvisHandritshöfundur

Framleiðendur

Working Title FilmsGB

Gagnrýni notenda (13)

Já þetta er nú einn besta grínmynd sem ég hef séð það er fátt sem mætti breitta í þessari mynd nema suma aulabrandara til dæmis þennan og ég er viss um að þeir komu ekki upp um gólf...

★★★★★

Ég held ég hafi ekki hlegið svona lengi í milljón ár. bróðir minn fór með mér í bíó og hann þurfti í raun og veru að sussa á mig !!!!!!! Rowan Atkinsson er þó farin að ryðga lít...

Þessi mynd er klasísk bresk húmorsmynd.Með mr.bean í aðalhlutverki.myndinn fjallar um mann sem heitir Jhonny English og er hann njósnari sem fer í njósnara stöðuna eftir að félagar hanns ...

★★★★★

Þessi mynd er gjörsamlega óborganlega fyndin og Rowan Atkinson fer gjörsamlega á kostum sem Johnny English. Söguþráðurinn er algjört bull en hann virkar enda er þetta með bestu gaman myndu...

★★★★★

Rowan Atkinson getuur ekki verið ófyndinn þetta er besta grínmynd sem ég hef séð síðan ég sá Undercovered Brother maður hlær sig alveg máttlausan. Þetta með Rowan Atkinson er alveg mer...

★☆☆☆☆

Johnny English fjallar um misheppnaðan leyniþjónustumann sem fær erfitt verkefni eftir að allir leyniþjónustumenn Englands eru drepnir. Verkefnið er að komast að því hver stal hinum konung...

Nonni Breski

★★★☆☆

Já, það má alltaf hafa gaman af Rowan Atkinson, þessum meinfyndna og geysiskemmtilega grínista sem tekst alltaf að kæta mann (mæli sérstaklega með uppistöndunum hans). Þeir sem þekkja b...

Snilldin við þessa mynd er að Rowan Atkinsson er algjör snillingur í myndum eins og þessari, sem sagt algjör auli sem veit alls ekkert. Það er hægt að segja að hann er eins og í myndinni ...

Myndin fjallar um Johnny English sem vinnur fyrir bresku leyniþjónustuna, og þegar hann er eini njósnarinn sem er eftir lifandi er honum fengið það verkefni að finna krúnudjásn bresku konung...

Ætli það megi ekki skipta aðdáendum Rowans Atkinson í tvennt eftir því hvernig þeir munu kunna að meta Johnny English. Þeir sem telja að Atkinson hafi toppað sem Mr. Bean skemmta sér væ...

Þetta er þrælgóð mynd! Byrjar allt með því að einhverjir rannsóknarlögregglumenn deyja og aðeins einn lifir, Johnny English. Sem að er algjör hálfviti og heldur því fram að hann geri...