Náðu í appið
Sliding Doors

Sliding Doors (1998)

"What if one split second sent your life in two completely different directions?."

1 klst 39 mín1998

Helen er rekin úr vinnunni hjá almannatengslafyrirtæki, og þegar rennihurðin í neðanjarðarlestinni lokast, þá skiptist sagan í tvennt.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic59
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Helen er rekin úr vinnunni hjá almannatengslafyrirtæki, og þegar rennihurðin í neðanjarðarlestinni lokast, þá skiptist sagan í tvennt. Við fáum nú bæði að fylgjast með því hvernig líf hennar þróast í framhaldinu, en einnig fáum við að fylgjast með því hvernig líf hennar hefði orðið ef hún hefði misst af lestinni

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Intermedia FilmsGB
Mirage EnterprisesUS
MiramaxUS
Paramount PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

Sliding doors er fínasta mynd! Hún sýnir okkur hvernig hver einasta aðgerð getur haft áhrif á líf okkar. Myndina hefði þó verið hægt að vanda betrur. Fín leikur, og ágætis skemmtun.

Það er ekki hægt að segja að Sliding Doors sé meiriháttar meistaraverk, hún skilur ekki mikið eftir, en hún er ágætlega unnin og voða sæt. Aðalkostirnir tveir eru aðalleikararnir, John...

★★★★★

Ef þú hefur einhvern tíma leitt hugann að því hvað það er sem stjórni þessu öllu saman, hvort manni séu ætluð einhver ákveðin örlög eða hvort hver ákvörðun sem maður tekur hafi...