Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Frankenstein 1994

(Mary Shelley's Frankenstein)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Be warned.

123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
Rotten tomatoes einkunn 49% Audience
The Movies database einkunn 49
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu förðun

Dr. Frankenstein skapar mannveru úr ýmsum líkamshlutum. Þessi mannskepna breytist í skrýmsli þegar Dr. Frankenstein, hafnar henni. Myndin fylgir upprunalegri sögunni eftir Mary Chelley vel eftir, en í myndinni er fylgst með leit Dr. Frankensteins að þekkingu, og leit skrýmslisins að "föður" sínum.

Aðalleikarar


Stórkostleg endursögn Kenneths Branagh á sögu Mary Shelley um Frankenstein. Kenneth Branagh og Helena Bonham Carter sýna góðar frammistöður sem Frankenstein og hún sem ástkona hans. En Robert De Niro er stjarnan hér. Hann kemur alveg með stórkostlega frammistöðu sem hin ófrýnilega sköpun Frankensteins. Hún er verulega spennandi, sorgleg og mjög ógeðsleg í þokkabót. Hin fínasta hrollvekja sem ég skell 3 og hálfa stjörnu á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.10.2022

Tarantino nefnir sjö fullkomnar bíómyndir

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino, 59 ára, hefur sagt frá því hvaða sjö kvikmyndir honum finnst vera fullkomnar. Á listanum eru m.a. hrollvekjur, gamanmynd og vísindaskáldsögur. Tarantino útskýrir málið hj...

12.01.2022

Orri er Drakúla - sjáðu alla íslensku leikarana í Skrímslafjölskyldunni 2

Ný bráðskemmtileg teiknimynd kemur í bíó núna á föstudaginn, Skrímslafjölskyldan 2 eða Monster Family 2. Opinber söguþráður er þessi: Til að frelsa Baba Yaga og Renfield úr klóm skrímslaveiðarans Mila Starr þarf...

02.12.2020

Nýr Van Helsing í bígerð

Kvikmyndaverið Universal Pictures hefur ekki enn gefist upp á því að blása nýju lífi í sígilda skrímslasafn sitt (sem samanstendur af Drakúla, múmíunni, sköpun Frankensteins o.fl.) og þeirra tilheyrandi fígúrur. Á meðal þeirra er skepn...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn