Náðu í appið
Yamakasi

Yamakasi (2001)

1 klst 30 mín2001

Þyngdarlögmálið eða lögreglan, þessir menn trúa ekki á nein lög.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þyngdarlögmálið eða lögreglan, þessir menn trúa ekki á nein lög. Unga fólkið í París tilbiður þá jafn mikið og lögreglan hatar þá. Þeir eru Yamakasi, nútíma samúræjar. Þeir eru með hæfileika sem loftfimleikamenn og telja sig ódauðlega. Þeir henda sér fram af háum byggingum, og stökkva þak af þaki. Allt sem heitir "læstar dyr" eða "bannaður inngangur" er allt áskorun fyrir þá. En dag einn þegar þeir eru að framkvæma eitt af atriðum sínum, þá meiðist einn aðdáandi þeirra. Það er aðeins ein aðgerð sem getur bjargað stráknum, aðgerð sem fjölskyldan hefur ekki efni á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EuropaCorpFR
Leeloo Productions
Canal+FR

Gagnrýni notenda (8)

Drepfyndin mynd sem er útfærsla leikstjórans Luc Bessons á ofurhetjum. Yamakasi er hópur sem geta klifrað á byggingum og hoppað hátt á milli staða og löggan er á eftir þeim. Þegar nokkr...

Annað skipti á þessu ári sem ég fer í bíó og hef ekki hugmynd um að ég sé að fara á franska mynd! En eins og fyrra skiptið varð ég EKKI fyrir vonbrigðum. Áður en myndin byrjaði kom...

Ég verð nú að seiga eins og er, þessi mynd var nú frekar slöpp. Luc Besson hefur nú gert betri myndir, reindar miklu betri myndir t. D. frábæru myndinna leon. En nó með það, þessi mynd...

★★★☆☆

Fyrst, frönsk spennumynd. 1/2 stjarna fyrir það strax! Franska er fullkomið tungumál fyrir spennumyndir (Voru það ekki frakkar sem komu fram með myndir á borð við Nikita?). Svo ég skellti ...

★☆☆☆☆

Ég fór á þessa mynd og hélt að hún væri rosalega góð.. ég var á henni og var farinn að vera spenntur að sjá hana því að eins og Fifht Element er hreinasta snilld og hélt því að h...

Verandi aðdáandi Luc Besson, gerði ég mér sennilega of miklar vonir um góða mynd. Kannski myndi fimmtug húsmóðir bráðna fyrir göfugum söguþræði um baráttu götustráka um að bjarga ...

★★★☆☆

Ég skellti mér á Yamakasi út af því að mér fannst trailerinn nokkuð sérstakur, og ekki spillir fyrir því að Luc Besson (Leon, Taxi og The 5th Element eru ómissandi kvikmyndir) skrifaði ...