Náðu í appið
High Crimes

High Crimes (2002)

"Everything you trust. Everything you know. May be a lie..."

1 klst 55 mín2002

Líf stjörnulögfræðingsins Claire Kubik fer á hvolf, þegar eiginmaður hennar, sem hún hélt alltaf að væri Tom Kubik, er handtekinn og uppljóstrað er að hann er í raun Ron Chapman.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Líf stjörnulögfræðingsins Claire Kubik fer á hvolf, þegar eiginmaður hennar, sem hún hélt alltaf að væri Tom Kubik, er handtekinn og uppljóstrað er að hann er í raun Ron Chapman. Chapman er ákærður fyrir morð á suður-amerískum þorpsbúum á meðan hann var í sjóhernum. Claire kemst að því að það er hægara sagt en gert að fóta sig í dómskerfi hersins, og hún þarf hjálp frá hinum óhefðbundna Charlie Grimes. Á sama tíma er systir Claire, Jackie, orðin ástfangin af hinum lítt reynda verjanda Embry. Og flest vitnin hafa af einhverjum ástæðum látið lífið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Monarch PicturesUS
Epsilon Motion PicturesCH
New Regency PicturesUS
Manifest Film Company
20th Century FoxUS
Regency EnterprisesUS

Gagnrýni notenda (10)

Vel leikinn spennutryllir en vandamálið er að hún er ekki svo spennandi. Myndin fjallar um hermann (leikarinn úr Condenters) er grunaður um að drepa eitthvað saklaust fólk í stríði. Ashley...

Góður spennutryllir og vel leikinn en frekar illa leikstýrður. Einhver hermaður (man ekki hvað hann heitir en leikur í Contenders) er kærður um herglæpi við að drepa fullt af fólki í Afr...

Veröld lögfræðingsins Claire Kubik, sem leikin er af Ashley Judd, hrynur til grunna þegar FBI ákærir Tom, eiginmann hennar, sem leikinn er af Jim Caviezel, fyrir morð á saklausum borgurum í ...

Ég hef bara eitt að segja FRÁBÆR MYND!!!!!!! Ég nagaði neglurnar niður í kviku og gat ekki slitið mig frá myndinni.

★★★☆☆

High Crimes er vandaður en afskaplega gallaður réttarþriller. Sagan minnir í raun á eitthvað úr lélegri sjónvarpsmynd, og henni tekst varla að halda athygli manns í þessa tvo tíma. Hún ...

Ein af þessum alltílæmyndum, sem þó má hafa gaman af. Góður leikur ber myndina uppi að miklu leyti og dregur myndina eilítið upp fyrir meðallag.

★★★★★

Ég verð að segja að high crimes er frábær mynd í senn fyndin og skemmtileg. Endirinn var mest undrandi og hann kom mér mjög á óvart. Hún er virkilega skemmtileg og hvet alla að fara að s...

★★★★★

Myndin er snilld. Ég sem hélt að blessuð myndin yrði hræðileg en ég fór samt með opnum huga og fannst hún frábær. Leikararnir eru reyndar sumir algjörlega hæfileikasnauðir á þessu sv...

Ég vil byrja á því að segja það að ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd. Ég sá 'teaserinn' og leist mjög vel á hana, flottir leikarar, flott útlit og allt lofar góðu. Ein...