Náðu í appið
One True Thing

One True Thing (1998)

"Love What You Have."

2 klst 7 mín1998

Kate Gulden er dæmigerð bandarísk húsmóðir úr efri millistétt sem hugsar um heimili og fjölskyldu af heilum hug.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic63
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Kate Gulden er dæmigerð bandarísk húsmóðir úr efri millistétt sem hugsar um heimili og fjölskyldu af heilum hug. Ellen Gulden byrjar starfsframa sinn, eftir nám í Harvard, sem metnaðarfullur rannsóknarblaðamaður í New York. Samband móður og dóttur, sem eru báðar mjög sterkir persónuleikar, einkennist af mjög ólíkum lífsviðhorfum sem sprottið hafa af mismunandi þjóðfélagslegri mótun mæðgnanna. Á milli þeirra hefur hlaðist upp reiði og misskilningur, tilfinningar sem breytast í ást og virðingu við nýjar kringumstæður. Ellen bar aldrei virðingu fyrir móður sinni og dæmdi ævistarf hennar sem innantómt húsmóðurlíf. Vegna þrýstings föðurins Georges Gulden, sem er mikils metinn háskólakennari og rithöfundur, neyðist Ellen til að flytja aftur í heimahús til að hjúkra krabbameinssjúkri móður sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Monarch PicturesUS
Ufland

Verðlaun

🏆

Meryl Streep var bæði tilnefnd til Óskarsverðlauna og Golden Globe fyrir bestan leik í aðalhlutverki.

Gagnrýni notenda (1)

Hugljúf og heillandi mynd sem vann sífellt á í huga mínum meðan hún stóð. Þegar í ljós kemur að Katherine Gulden er haldin illkynja og ólæknandi krabbameini sem draga mun hana til dauð...