Ég sofnaði yfir þessari mynd, hún er hræðilega leiðinleg. Ætla samt að gefa henni hálfa stjörnu bara útaf Jennifer Aniston. Mæli frekar með því að þið horfið upp í loftið í 4...
The Good Girl (2002)
"It's her last best chance... is she going to take it?"
Myndin fjallar um unga gifta konu en tilbreytingarsnautt líf hennar breytist til hins verra þegar hún byrjar í ástríðufullu en forboðnu sambandi með óvenjulegum afgreiðslumanni...
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um unga gifta konu en tilbreytingarsnautt líf hennar breytist til hins verra þegar hún byrjar í ástríðufullu en forboðnu sambandi með óvenjulegum afgreiðslumanni sem telur sig vera Holden Caulfield ( úr Catcher in the Rye ) endurholdgaður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (8)
Ég fór í bíó á The good girl á einhverri kvikmyndahátíð í Regnboganum. Hafði heyrt um hana getið , sérstaklega þar sem ég er mikill aðdáendi Friends þáttanna og fylgist með myndum...
The Good Girl er ein af þessum kvikmyndaperlum sem stoppa því miður allt of stutt í kvikmyndahúsum. Þessi kvikmynd var sýnd á kvikmyndahátíð í Regnboganum á dögunum en því miður var ...
Jennifer Aniston (Rachel, kellingin hans Brad Pitt) fer með aðalhlutverkið hér og gerir það vel þótt ég geti nú ekki sagt að það þurfi mikla leikhæfileika til að endurspegla þessa per...
Raunsæ og manneskjuleg
Þessi mynd er sjálfsagt eitt af því síðasta sem maður ætti að velja sér ef maður væri í leit að skemmtanagildi. Ekki það að ég gerði þau mistök, en nafnið Jennifer Aniston getur ...
Það er óhætt að segja að myndir eins og The Good Girl séu ekkert voðalega skemmtilegar áhorfs en engu að síður þá er myndin alveg ofboðslega góð. Myndin gerist í smábæ í Texas ...
Miguel Arteta og Mike White gerðu Chuck & Buck. Jennifer Aniston er búin að leika í Friends í 9 ár. Aldrei hefði mér dottið í hug að þessar þrjár manneskjur myndu gera mynd saman, en vit...






















