Kvikmyndin Auto Focus gerist í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðust aldar. Myndin segir frá útvarpsmanninum Bob Crane (Greg Kinnear - As Good as it gets). Hann stjórnar vinsælu...
Auto Focus (2002)
"A day without sex is a day wasted."
Bob Crane var grínisti í útvarpi þegar honum var boðið hlutverk Hogan í Hogan´s Heroes, og hann varð frægur leikari í kjölfarið.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Bob Crane var grínisti í útvarpi þegar honum var boðið hlutverk Hogan í Hogan´s Heroes, og hann varð frægur leikari í kjölfarið. Hann var einnig ljósmyndari og myndaði einkum kvenfólk. Hann hittir John Carpenter, rafvirkja, sem kynnti hann fyrir myndbandsupptökuvélinni. John var einnig í swinger makaskiptaklúbb, sem hafði þau áhrif á Bob að hann varð kynlífsfíkill. Þetta varð til þess að hjónabandið fór í vaskinn og gerði að verkum að ómögulegt reyndist að ráða Bob í vinnu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Ég mæli eindregið með þessari þó ég hafi aldrei séð Hogan's Heroes þættina sem þessi Bob Crane lék í, þessi mynd fjallar um einkalífið hans, en hann var kynlífsfíkill mikill og lif...


















