Náðu í appið
About Schmidt

About Schmidt (2002)

"Schmidt Happens"

2 klst 5 mín2002

Warren Schmidt hefur lifað öruggu og fyrirsjáanlegu lífi og unnið í tryggingabransanum í Omaha í Nebraska í mörg ár, en horfir nú fram á að fara á eftirlaun.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic85
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Warren Schmidt hefur lifað öruggu og fyrirsjáanlegu lífi og unnið í tryggingabransanum í Omaha í Nebraska í mörg ár, en horfir nú fram á að fara á eftirlaun. Á sama tíma fer hann að horfast í augu við eigin veruleika, eiginkonu sína, líf sitt, og samband við burtflutta dóttur. Ýmislegt bráðfyndið kemur uppá þegar Schmidt fer í ótútreiknanlega ferð á húsbíl í brúðkaup dóttur sinnar í Denver.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Avery PixUS
New Line CinemaUS

Gagnrýni notenda (12)

About Schmidt er vönduð mynd og ég skil ekki af hverju kvikmyndir.is gáfu henni tvær og hálfa stjörnu. Warren Schmidt (Jack Nicholson) er nokkurn veginn á niðurleið. Hann er búinn að leggj...

Jack Nicholson er alltaf jafn góður eins og í þessari svörtu komedíu. Jack missir konuna sína og heldur í ferðalag á húsbíl í brúðkaup dóttur sinnar. Hann styrkir munaðarleysingja í ...

Myndin About Schmidt er mjög vel heppnuð drama mynd sem kemur manni bæði til að hlægja með soldið svörtum húmor og hugsa sig aðeins um. Jack Nicholson leikur mannin Schmidt sem er orðinn ...

Jack Nicholson fer á kostum í þessari mynd. Það er enginn vafi á því að þetta er ein albesta frammistaða hans langa og gifturíka ferils. Warren Schmidt, persóna hans í myndinni, er mjög...

★★★★☆

Alexander Payne (sem gerði síðast hina frábæru Election) rær hér á dálítið önnur mið. Mynd hans fjallar um Warren Schmidt (Jack Nicholson), maður sem hefur unnið alla ævi sem varaaðst...

About Schmidt segir frá manni sem er að fara á eftirlaun og lendir í tilvistarkreppu þar sem honum finnst ekki að hann hafi gert neitt merkilegt við líf sitt. Um þessar mundir er dóttir hans...

★★★★★

Án efa besta mynd ársins (allaveganna það sem liðið er af því :)! Hvað er málið með þessa mynd? Hún er ekki að fiska eftir aulahúmor, hún fjallar um málefni sem margir eiga eftir að...

★★★★★

Jack Nicholson er einn albesti leikarinn í heimunum í dag. Síðast sá ég hann í The Pledge og fór hann þar í kostum. Hann er ekki síðri í About Schmidt. Í þessari mynd leikur hann Warren...

fín samvera með Schmidt gamla

★★★★☆

About Schmidt er áhrifamikil og umfram allt mannleg kvikmynd. Hún er jafnframt raunsæ og gerir lítið annað en að leyfa manni að kynnast hversdagslegri persónu og fylgja henni í tvær klukkus...

Jack Nicholson strikes again. Fín mynd sem virkar mjög dramatísk á pörtum en er oft langdregin og ófyndin. About Schmidt er mynd fyrir ákveðinn hóp manna. Ekki fyrir unglinga. En allt í ...

Drepleiðinleg mynd sem ég mæli ekki með fyrir einn né neinn. Byrjar að vera pínulítið athiglisverð þegar fer að líða á hana en það er bara allt of langur aðdragandi að því. ...

Kolsvört kómedía frá leikstjóranum Alexander Payne, sem gerði hina mögnuðu Election fyrir nokkrum árum. Í þessari kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Louis Begley segir frá Warren R. Sch...