Náðu í appið
Darkness Falls

Darkness Falls (2003)

"Fear is lighthouse."

1 klst 26 mín2003

Þegar Kyle var ungur drengur þá vaknaði hann oft af svefni og sá Tannálfinn, sem reyndi svo að drepa hann, eins og gamlar munnmælasögur sögðu til um.

Rotten Tomatoes10%
Metacritic23
Deila:
Darkness Falls - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar Kyle var ungur drengur þá vaknaði hann oft af svefni og sá Tannálfinn, sem reyndi svo að drepa hann, eins og gamlar munnmælasögur sögðu til um. Síðan þá, þá hefur hann verið álitinn geggjaður af öllum í bænum, nema æskuástinni Caitlin, og yngri bróður hennar. En núna hafa dyr helvítis opnast á ný og svarthærð, vængjuð dómsdagsveran sem Kyle lýsti á sínum tíma, er aftur mætt á svæðið. Og hún ætlar sér að taka bróður Caitlin með sér ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (11)

Ég horfði á Darkness falls í gærkvöldi. Ég var lengi búin að ætla gera það en nennti aldrei. Myndin fjallar um goðsögnina the toothfairy, konu sem börnin gáfu alltaf síðustu tönnina...

Bara eintómt miðjumoð en þó hef ég nú oft séð verri hryllingsmyndir. Það sem dregur þessa mynd helst niður er að skrímslið -eða tannálfurinn- er frekar illa gert og það má ekki ge...

Þessi mynd er ekki fyrir þá sem eru að leita sér af góðri hryllingsmynd en samt svona ágæt skemmtun og mjög góður leikstjóri og að aðalvandamálið er að maður sér skrýmslið allt o...

Mér fannst þessi mynd frábær! Ég fór með sjö vinkonum mín á hana og hún er engin smá hryllingur! Við öskruðum mikið því að okkur brá svo oft. Mér fannst hún vel gerð og mjög sp...

★☆☆☆☆

Ég er engann veginn sáttur við darkness falls. Í fyrsta lagi er nafnið á myndinni bara einn stór b-myndastimpill. Í öðru lagi er draugurinn alveg óþolandi því hann birtist við hvert ei...

★★★☆☆

Mér fannst þessi mynd solldið óraunvöruleg og tækni brellurnar sammt fínar. Að mínu mati brá mér nokkrum sinnum í myndinni og það er ekkert að marka, er bara 14 ára. Solldið leiðinle...

Sjálfum finnst mér Darkness Falls mjög skemmtileg og spenna frá upphafi til enda. Emma Caulfield (Anya, úr Buffy the vampire slayer) leikur í henni konu sem þegar hún var ung var hún með str...

Hryllingur já

Að þessi skuli ekki hafa komið strax út á myndband er eitthvað sem ég mun aldrei geta áttað mig á. Eftir sæmilega byrjun bjóst ég við því að myndin ætti fínan séns á að ganga upp...

Darkness Falls er verulega slöpp hrollvekja um vofu sem hefur þann tilgang að hefna gamalla synda sem áttu sér stað í smábæ í Bandaríkjunum. Upphafsatriðið er spennandi og byggir upp nokk...

★★★★★

Að mínu mati er þetta bara mjög góð mynd með ágætum söguþræði og ágætis leikurum. Þetta er ekkert ógeðsleg mynd en hún er voða spooky og gengur aðallega út á það að bregða ...

Framleiðendur

Revolution StudiosUS
Distant Corners Entertainment Group Inc.
Blue Star Productions
Village Roadshow PicturesUS
Morningstar FilmsUS