Bringing down the house er um mann sem er að tala við konu online.... hann er búin að sjá mynd af henni og hún er svakalega myndarleg, lögfræðingur og svona. Hann er mjög spenntur og ákveð...
Bringing Down the House (2003)
"Everything he needed to know about life, she learned in prison."
Peter Sanderson er fráskilinn, stífur lögfræðingur, sem er enn ástfanginn af fyrrverandi eiginkonu sinni, og skilur ekki hvað hann gerði rangt sem varð til þess að hún yfirgaf hann.
Öllum leyfðSöguþráður
Peter Sanderson er fráskilinn, stífur lögfræðingur, sem er enn ástfanginn af fyrrverandi eiginkonu sinni, og skilur ekki hvað hann gerði rangt sem varð til þess að hún yfirgaf hann. En hann vill samt halda áfram lífi sínu, og hann er orðinn mjög spenntur fyrir klárri og funheitri konu sem einnig er lögfræðingur, sem hann hefur verið að spjalla við á netinu. En þegar hún kemur heim til hans í fyrsta skipti, þá er hún allt önnur en hann hélt. Þetta er Charlene, kona sem strauk úr fangelsi, sem segist vera saklaus og vill fá Peter til að hjálpa sér að hreinsa nafn sitt. En Peter vill ekki sjá hana, enda setur hún líf hans allt á annan endann, og setur fyrirætlanir hans um að endurheimta eiginkonu sína, og heilla nýjan viðskiptavin sem er milljarðamæringur, í uppnám.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (6)
Ótrúlega fyndin mynd og ég hló af öllu mínu afli. Vinnufíkill (Steve Martin,Three Amigos,Bowfinger) er skilinn frá konu sinni en skilur ekki af hverju því að hann heldur að hann var góðu...
Steve Martin fær mann að minsta kosti alltaf til þess að brosa og í þessari mynd tekst honum mjög vel upp. Bringing down the house er pínu heimskuleg en engu síður sprenghlægileg mynd sem v...
Létt og skemmtileg gamanmynd sem ætti að koma öllum í gott skap. Allavega ekta skemmtun. Hér segir frá lögfræðingnum Peter Sanderson (Steve Martin) sem ennþá er yfir sig ástfanginn af fyr...
Martin og Latifah smella saman
Þegar traustir leikarar sameinast í eina mynd þar sem allir smella saman þá ætti ekki að vera mikil ástæða til að spá í handritinu, sem er einmitt tilfellið hérna. Steve Martin og Queen...
Vinnufíkillinn og skattalögfræðingurinn Peter Sanderson (Steve Martin) er ennþá ástfanginn af fyrrverandi konunni sinni og skilur ekkert í því af hverju hún fór frá honum. Til þess að r...

















