Náðu í appið
Wall Street

Wall Street (1987)

"Every dream has a price."

2 klst 5 mín1987

Bud Fox er verðbréfasali á Wall Street í New York snemma á níunda áratug síðustu aldar.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic56
Deila:
Wall Street - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Bud Fox er verðbréfasali á Wall Street í New York snemma á níunda áratug síðustu aldar. Hann er metnaðargjarn og stefnir á toppinn. Hann vinnur fyrir fyrirtækið sitt á daginn, en vinnur að því í frítíma sínum að ná fundi með hinum farsæla, ( en miskunnarlausa og gráðuga ) verðbréfasala Gordon Gekko. Fox nær að lokum að hitta Gekko, sem tekur hinn unga Fox undir sinn verndarvæng og skýrir fyrir honum heimspeki sína að “græðgi er góð”. Hann tekur hans góðum ráðum vel, og vinnur náið með Gekko, og berst fljótlega inn í heim uppa, skuggalegra viðskipta, kvenna og peninga, sem er algjörlega á skjön við það sem faðir hans hafði kennt honum í uppeldinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Strax eftir að hafa gert Platoon gerir Oliver Stone Wall Street sem sýnir siðferðisgildi græðginnar í bandarísku þjóðfélaginu. Hann Gordon Gekko (Michael Douglas) sagði Greed is good, þ...

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Pressman FilmUS