Þessi mynd er pure snilld, verð bara að segja það. Fjallar um nokkra félaga sem ákveða að fara upp í kofa einn til að sletta smá úr klaufunum eftir skólaárið. En eitt kvöld hitta þei...
Cabin Fever (2002)
"Terror... In the flesh."
Skólafélagarnir Paul, Karen, Bert, Marcy og Jeff leigja sér kofa á afviknum stað í skógi, til að eyða þar saman einni helgi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Skólafélagarnir Paul, Karen, Bert, Marcy og Jeff leigja sér kofa á afviknum stað í skógi, til að eyða þar saman einni helgi. Þegar þau koma á staðinn, þá biður maður sem haldinn er furðulegum sjúkdómi, þau um aðstoð. Þau hinsvegar fyllast óðagoti, og brenna manninn, og hann dettur í vatnsbólið og deyr. Hópurinn allur, að Karen undanskilinni, gera með sér samkomulag um að drekka aðeins bjór það sem eftir lifir tímans, án þess að vita hvar líkið er niðurkomið. Þegar Karen fær sér sopa af kranavatni og fær sjúkdóminn sem maðurinn var með, þá hefst ferð hópsins til heljar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (11)
Mér fannst þessi mynd fín en samt talsveðir gallar við hana. Söguþráðurinn var alltílagi en leikararnir ekkert spes. En ég mæli með henni fyrir alla aldurshópa
Þetta er mjög góð mynd. Cabin Fever fjallar um nokkur ungmeni sem etla að fara að skemta sér út í miðjum skó í skóarkofa en það er eithvað grugurt á seiði þegar ban væn veir breið...
Þetta er mjög góð mynd og Peter Jackson(Dead/alive, braindead) og Quentin Tarantino(Pulp fiction, kill billvol.1,2) keptust um að gagnrýna hana enda báðir hryllingsmenn ef svo má segja:-) ...
Cabin Fever er örugglega með betri myndum árið 2003. Nokkrir unglingar fara út í skóginn til að gista í kofa í nokkrar nætur. Þau hitta mann sem er með hræðilegan húðsjúkdóm og hann...
Mjög góð hrollvekja, kraftmikil og spennandi þó að frumleikinn ætlar hér fáu að drekkja og þá meinar undirritaður að margoft hefur eitthvað í svipuðum dúr sést en þessi mynd kemur ...
æ,æ,æ,æ, hvað er í gangi? Leikstjórinn og handritshöfundurinn Eli Roth sendir hér frá sér hrollvekjuna Cabin Fever. Hún er markaðssett sem hrollvekja af gamla skólanum en það verður a...
Sá þessa mynd í Kringlubíói. Kannski skemmdu drukknir unglingar fyrir mér myndina en mér fannst hún ekki eins góð og verið hefur látið. Í fyrsta er söguþráðurinn stuttur og þunnur. ...
Þessi mynd er mjög grípandi. Þessi mynd sker sig út frá öllum hryllingsmyndum síðustu 10 ár liggur við (fyrir utan The Ring og einhverjar fleiri). Þessi mynd gengur ekki um tæknibrellurna...
Ég fór á forsýningu Cabin Fever í Háskólabíói þar sem sjálfur Eli Roth var mættur (leikstjórinn) og ekki er hægt að segja að myndin hafi valdið mér vonbrigðum. Ég vissi ekki alveg ...
Hér er ein ágætis mynd á ferð. En hún fjallar um vinahóp sem fer í ferðalag í sumarbústað sem stendur einn uppi á ákveðnu svæði, það er keypt bjór, haldið party og þannig. Nema h...





















