Hefur þú aldrei pælt í því hvað það væri frábært að fá að sjá myndir eins og þú værir að sjá þær í fyrsta sinn? Að upplifa snilldina sem uppáhaldsmyndirnar manns innihalda af...
Se7en (1995)
Seven
"Long is the way, and hard, that out of hell leads up to light."
Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í morðdeild sem eru að elta raðmorðingja sem réttlætir morð sín þannig að þau séu aflausn fyrir heiminn sem hefur...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í morðdeild sem eru að elta raðmorðingja sem réttlætir morð sín þannig að þau séu aflausn fyrir heiminn sem hefur ekki gefið hinum sjö dauðasyndum nægan gaum, og leyft þeim að grassera í samfélaginu. Rannsóknin leiðir þá félaga frá einu misþyrmda líkinu til þess næsta, þar sem morðinginn skipuleggur hvert morð sem tákn fyrir hverja af dauðasyndunum sjö.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu klippingu
Frægir textar
"Mills: I seem to remember us knocking on your door.
John Doe: And I seem to remember breaking your face. "
Gagnrýni notenda (15)
Seven er mynd sem þú gleymir seint. Það tók mig marga daga að komast yfir lokasenuna. Andrúmsloftið í myndinni er drungalegt og mikið af rigningu og myrkri. Þetta eru einkenni leikstjórans...
Þessi mynd er algjör snilld. Syndirnar sjö (Ofát, græðgi, leti, öfund, reiði, stolt og girnd) eru hér settar undir smásjána og kynntar eru sjö leiðir til að deyja með því að fremja e...
David Fincher hefur gengið ágætlega með spennumyndir eins og þessa,hann hefur gert Fight Club,the game og Panic Room og fleiri.Lögreglumaðurinn Summerset (Morgan Freeman,The Shawshank Redemptio...
Afar vandaður og vel gerður spennutryllir sem hefur heilmargt sem góð mynd hefur að geyma. Flott útlit,vel skrifuð samtöl og allir leikararnir fara á kostum. Myndin helst fersk og skemmtileg ...
Þetta er Frábær spennumynd, maður getur ekki slitið sig frá myndinni hún er fljót að byrja og er ekki langdreginn. Og svo er hún snilldarlega leikinn. Söguþraðurinn er sá að 2 lö...
Ég spái því að David Fincher verði orðin einn fremsti leikstjóri Bandaríkjanna innan 5-7 ára. Fyrir utan snilldarmyndina Seven hefur hann sennt frá sér Alien 3 og The Game sem voru báðar...
Seven er tvímælalaust ein af hrottalegustu og flottustu myndum sem ég hef séð. Plottið í endann er alger snilld og á sér ekki hliðstæðu. Leikurinn hjá þeim Brad Pitt og Morgan Freeman ...
Se7en er leiðinleg mynd með ömurlegum söguþræði. Brad Pitt var miklu betri í Fight Club og Snatch heldur en í þessari. Morgan Freeman er ólýsanlega slappur. En óvænt var að sjá Gwineth...
Ofát, græðgi, leti, öfund, reiði, stolt og girnd. Þetta eru höfuðsyndirnar sjö. Sjö leiðir til að deyja! Þessi frábæra mynd leikstjórans Davids Fincher hefur farið hreinræktaða sigu...
Þessi mynd er frábær. Ég var með í maganum í langan tíma á eftir þegar ég sá hana. Hún er mjög ógeðsleg, en samt er viðbjóðurinn ekki sýndur. Hann er í huganum á manni. Einn flot...
Seven er snilldarmynd sem er leikstýrt af snillingnum David Fincher sem gerði líka Fight Club og aðrar snilldarmyndir eins og The Game, Brad Pitt, Morgan Freeman og Kevin Spacey fara á kostum und...
Seven held ég hljóti að vera ein af þeim alógeðslegustu myndum sem ég hef séð...eða á eftir að sjá. Tveir lögreglumenn eltast við morðingja sem virðist hafa hugmyndaflugið í lagi og...
Þetta er algjör snilld. Fjallar um tvo lögregluþjóna sem eru að rannsaka morðmál sem drepur fólk á hrottalegann hátt og skilur alltaf eftir skilaboð eftir hvert morð. Kevin Spacey, Brad P...
Það skiptir engu máli hversu oft ég horfi á Se7en, hún er alltaf jafn fullkomin. Hverjum hefði dottið það í hug að David Fincher, sem áður hafði gert samhengisleysuna Alien 3, væri fæ...


























