Náðu í appið
Hostel

Hostel (2005)

"Welcome To Your Worst Nightmare / 10,000 people are killed in America each year. Over 2,000 with firearms. Americans... they have no imagination..."

1 klst 34 mín2005

Þrír bakpokaferðalangar eru í Amsterdam í Hollandi og gista í svefnpokaplássi á hosteli, en læsast úti eitt kvöldið.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic55
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:

Söguþráður

Þrír bakpokaferðalangar eru í Amsterdam í Hollandi og gista í svefnpokaplássi á hosteli, en læsast úti eitt kvöldið. Þeim er boðið heim til manns sem segir þeim frá hosteli í austur Evrópur þar sem konurnar eru allar stórglæsilegar og elska bandaríska karlmenn. Þegar þeir koma þangað, þá er allt eiginlega of gott til að vera satt!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

International Production CompanyCZ
Raw NerveUS
Next EntertainmentUS
HostelUS

Gagnrýni notenda (9)

★☆☆☆☆

Ég hlýt að vera ein af fáum sem finnst ekkert varið í hostel og þori varla að sýna fram á þessa umdeildu skoðun mína en hér er hún: hostel er ömurleg. hún bauð ekki fram á neitt ann...

★☆☆☆☆

Þetta er örugglega ógeðslegasta mynd sem ég hef nokkurn tíma séð og sú blóðugusta. Þessi mynd hefur að geyma mjög góðan söguþráð og það hefur oft verið sögurþáðin sem hefur ...

Óspennandi semi-splatter

★★★☆☆

Mér finnst eins og að flestir hafa orðið blindir af hinu miskunnarlausa ógeði sem Hostel sýnir. Ja, myndin er náttúrulega ekki mjög smekkleg til áhorfs og það má alveg fullyrða hversu g...

★★★★★

Hér ætlar höfundur að taka svo stórt upp í sig að segja að hér sé komin ein skelfilegasta og óhugnarlegasta mynd seinni ára! Þessi nýjasta afurð snillingsins Quentin Tarantino´s (Pulp ...

JÁ, svona á að gera hrollvekju mynd. Þvílík byrjun á árinu að fá almennilega splatter mynd frá Eli Roth. Eli Roth hefur sýnt og sannað að hann er meðal bestu hrollvekjuleikstjóra sem e...

Ég sá hostel á þessum svokölluðu tarantino forsýningum og ég vissi ekkert hvað beið mín þegar ég gekk inn í regnbogann 14 nóvember en um miðbik myndarinnar sá ég að hér var eit...

Var svo heppinn að komast á frumsíningu hostel, þar sem Quentin tarantino og Eli Roth voru ásamt leikurum og öðrum..:) Smá spoilerÞessi mynd er um þrjá vini sem eru að ferðast um Evr...

Það ætti að teljast heiður að fá að sjá Hostel svona snemma á undan flestum jarðarbúum og betur en það, óklippta útgáfu. Í þessu samhengi þýðir óklippt, að ef þessi mynd vær...