Náðu í appið
Flags of Our Fathers

Flags of Our Fathers (2006)

Fáni feðranna

"A Single Shot Can End The War"

2 klst 12 mín2006

Myndin fjallar um mánaðarlangt umsátur bandarískra hermanna um japönsku eyjuna Iwo Jima, en umsátrið var eitt það blóðugasta í Kyrrahafsstríði Japana og Bandaríkjamanna.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic79
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin fjallar um mánaðarlangt umsátur bandarískra hermanna um japönsku eyjuna Iwo Jima, en umsátrið var eitt það blóðugasta í Kyrrahafsstríði Japana og Bandaríkjamanna. Fylgst er með sex bandarískum hermönnum sem áttu eftir að reisa þjóðfána sinn á hæsta tindi eyjunnar í janúar árið 1945. Þann atburð gerði hinn nýlátni ljósmyndari Joe Rosenthal ódauðlegan með frægri ljósmynd sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Amblin EntertainmentUS
Malpaso ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (8)

Bragðlaus fánadýrkun

★★★☆☆

Ég virði Clint Eastwood alveg ódauðlega mikið, og hægt er að segja að þessi maður hafi fært bíóáhugamanninum sumt af því sterkasta sem hægt er að sjá í kvikmyndaformi (ath. ég te...

Ég fór á þessa mynd í gær (einhver frumsýning) og ég horfði á þessa mynd og mér fannst hún vera snilld. Hún er ógeðslega vel tölvugerð, ógeðslega vel leikin og allt er bara geðvei...

Ég hef heyrt ýmsa tala um vonbrigði sín með Flag of our fathers. Mín tilfinning fyrir vonbrigðum manna er sú að fólk hafi búist við hard core stríðsmynd. Það er hún ekki að mínu m...

Ég hef heyrt ýmsa tala um vonbrigði sín með Flag of our fathers. Mín tilfinning fyrir vonbrigðum manna er sú að fólk hafi búist við hard core stríðsmynd. Það er hún ekki að mínu m...

★★★★★

Mín skoðun, enn einn sigurinn hjá honum Clint kallinum. Ýmsir hafa verið að kvarta undan frásagnaraðferð þeirri sem hann velur, en út í gegnum alla myndina eru aðalsöguhetjurnar að fá ...

Þessi mynd er hin týbíska bandaríska herdella sem samanstendur aðallega af væmni í garð þeirra ameríkana sem létu lífið í iwo jima. Við fylgjumst með lífi hermannana sem reistu fánan...

Því miður get ég ekki skrifað neinar reynslusögur um Flags of our Fathers, ef svo mætti búast við langri ritgerð sem væri líklegast ólesanleg fyrir alla nema sjálfan mig. Ég get þó s...

Þesssi mynd er ein leiðinlegasta sem ég hef séð seinustu 4 ár. ég þurftiu að fara úr hlénu svo að ég myndi ekki deyja úr leiðindum, eða sofna nenni nú ekki að útskyra um hvað myndi...