Náðu í appið
Zathura: A Space Adventure

Zathura: A Space Adventure (2005)

"Adventure Is Waiting"

1 klst 41 mín2005

Þeim bræðrunum Danny og Walter kemur ekkert allt of vel saman, og þeir rífast reglulega, foreldrum þeirra og eldri systur til mikillar armæðu.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic67
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Þeim bræðrunum Danny og Walter kemur ekkert allt of vel saman, og þeir rífast reglulega, foreldrum þeirra og eldri systur til mikillar armæðu. Þrátt fyrir það þá geta þeir spilað borðspilið Zathura, og eftir fyrsta leik, þá þeytast þeir, systir þeirra og húsið í heild sinni út í geim. Eina leiðin til að komast aftur heim er að ljúka leiknum. En með hverjum leik, þá aukast hætturnar, og systkinin þurfa að vinna saman sem einn maður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Teitler FilmUS
Michael De Luca ProductionsUS
Columbia PicturesUS
Radar PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Zathura er gjörsamlega alveg eins og Jumanji, nema hún gerist í geimnum. Og er ég að fíla það í tætlur. Hún er rosalega flott og vel gerð kvikmynd, tæknibrellur frábærar, hún er spenna...

★★★★★

Þessi mynd fjallar um tvo stráka sem finna spil. þeir byrja að spila það og þá fara þeir út í geim og lenda í allskonar ævintýrum. þeir þurfa að losna við geimverur sem heita Zorgón...

★★★★★

Ég verð að sega að mér fannst þessi mynd mjög góð af því leiti að hún er vel leikstýrð, mikklu betri leikur í henni en ég bjóst við, gott ævintýra andrúmsloft, snilldar tækni br...

Prýðilegt fjölskyldubíó

★★★★☆

Virkilega skemmtilegar og almennilega góðar fjölskyldumyndir tíðkast ekki oft nú til dags. Zathura stenst þessar kröfur. Það þykir vinsælt að bera myndina saman við Jumanji. Kannski þa...