Náðu í appið
Proof

Proof (2005)

"The biggest risk in life is not taking one."

1 klst 40 mín2005

Í Chicago, á 27 ára afmælisdaginn, þá kemur Claire frá New York að hitta systur sína Catherine, vegna útfarar föður þeirra, Robert.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic64
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Í Chicago, á 27 ára afmælisdaginn, þá kemur Claire frá New York að hitta systur sína Catherine, vegna útfarar föður þeirra, Robert. Robert var snjall stærðfræðingur sem missti vitið. Catherine hafði búið með honum síðustu fimm árin, og hætti námi sínu á meðan. Hún óttast að hafa erft geðsýkina. Stærðfræðingur við háskólann í Chicago er að rannsaka glósubækur Robert, og leitar að einhverju snjöllu sem Robert kynni að hafa komist að þegar rofaði til hjá honum. Þegar Hal á skyndikynni með Catherine, þá lætur hún hann fá glósubók með einstakri stærðfræðikenningu sem Catherine segist hafa þróað sjálf. Hal og Claire trúa henni ekki, þar til sannleikurinn kemur í ljós.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS
Endgame EntertainmentUS
Hart-Sharp EntertainmentUS