Einstök og ómótstæðileg steypa
Ég er hissa yfir því að Charlie Kaufman skuli ekki hafa skrifað þessa mynd! Stranger than Fiction er án efa frumlegasta, best skrifaða og fallegasta gamanmyndin sem kom út á síðasta ári o...
"Harold Crick isn't ready to go. Full Stop."
Allir vita að líf manns er saga.
Bönnuð innan 6 ára
HræðslaAllir vita að líf manns er saga. En hvað ef saga væri líf manns? Harold Crick er ósköp venjulegur starfsmaður skattsins: hann er fremur þurr, eintóna, leiðinlegur og endurtekur sig í sífellu. En einn daginn breytist þetta allt þegar Harold byrjar að heyra rödd rithöfundar inni í höfðinu á sér sem er að segja sögu lífs hans. Sögumaðurinn er ótrúlega nákvæmur, og Harold þekkir röddina sem rödd mikils metins rithöfundar sem hann sá í sjónvarpinu. En þegar sögumaðurinn segir að hann sé að fara að deyja, þá verður Harold að finna sögumanninn, og að lokum sjálfan sig, til að sannfæra hana um að breyta endinum í sögunni áður en það er um seinan.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg er hissa yfir því að Charlie Kaufman skuli ekki hafa skrifað þessa mynd! Stranger than Fiction er án efa frumlegasta, best skrifaða og fallegasta gamanmyndin sem kom út á síðasta ári o...
Þetta er svolítið sérkennileg saga. Aðalsöguhetjan er maður sem lifir eins leiðinlegu lífi og hægt er að hugsa sér. Vinnur hjá skattinum við að yfirfara tölur, sannreyna tölur, á að...
Hér er algjör gullmoli á ferðinni, þó svo að það sé alls ekki það skrítið því að á bak við myndina er enginn annar en Marc Forster sem færði okkur til dæmis Finding Neverland. ...
Það er Þjóðverjinn Marc Forster sem leikstýrir þessari óvenjulegu en jafnframt afbragsgóðu kvikmynd. Í stuttu máli segir myndin frá Harold Crick (Will Ferrell) en hann starfar hjá bandar...


Will Ferrell var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik í aðalhlutverki.