Atonement var gerð eftir samnefndri skáldsögu Ian McEwan. Bókin er margverðlaunuð og myndin fylgir henni víst mjög vel eftir (hef ekki lesið hana). Myndir er mjög vönduð, vel leikin og eng...
Atonement (2007)
"Torn apart by betrayal. Separated by war. Bound by love"
Robbie Turner er hermaður í breska hernum árið 1939, en hann er á leið með herfylki sínu til Frakklands í stríðið.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Robbie Turner er hermaður í breska hernum árið 1939, en hann er á leið með herfylki sínu til Frakklands í stríðið. Þetta var samt ekki það sem hann hafði séð fyrir sér, en líf hans tók u-beygju fjórum árum fyrr á Tallis setrinu þar sem hann ólst upp, en móðir hans starfaði þar sem ráðskona. Hann ólst upp með þremur Tallis börnum: syninum Leon, og dætrunum Cecilia og Briony. Robbie og Cecilia voru um það bil að fara að játa ást sín á hvoru öðru, en hin þrettán ára, ungi og efnilegi rithöfundurinn Briony, var einnig skotin í Robbie, sem var mun eldri. Briony les vitlaust í það þegar hún sér Robbie og Cecilia saman, og segir hluti sem veldur aðskilnaði þeirra, en Robbie tekst þó að leiðrétta það, áður en hann fer í fjögur ár í burtu í stríðið. Briony er átján þegar hann kemur aftur heim, og fer að vinna sem hjúkrunarkona. Nú veit hún hvaða skaða hún gerði þegar hún var 13 ára, og vill bæta fyrir það, bæði gagnvart Cecilia og Robbie, þó það taki hana alla ævina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Vann Óskarinn fyrir tónlist.
Gagnrýni notenda (3)
Epic legend
Atonement er á margan hátt þessi hefðbundna breska "upper class" mynd sem við mörg hugsum um þegar við hugsum um Bretland. Myndin sjálf er alveg frábær, og geng ég svo langt að segja að ...
Fín bresk sápuópera
Atonment er gerð eftir samnefndri skáldsögu Ian McEwan og hefst árið 1935 og snýst um líf þriggja persóna Briony Tallis (sem er aðalpersónan), Cecilia Tallis og Robbie Turner. Í stut...






























